Sigurður Árni Jónsson (1921-2012)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Árni Jónsson (1921-2012)

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Sigurður Árni Jónsson

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. ágúst 1921 - 17. jan. 2012

History

Sigurður Árni Jónsson fæddist á Syðri-Húsabakka í Skagafirði 21. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Emilía Kristín Sigurðardóttir, f. á Marbæli á Langholti og Jón Kristinn Jónsson, f. í Vallanesi í Vallhólmi. Sigurður ólst upp í foreldrahúsum og vann að búinu á Húsabakka með föður sínum en tók svo alfarið við búskap. Á unglingsárum lærði Sigurður að spila á orgel hjá Páli Erlendssyni á Þrastarstöðum. Sigurður var áhugamaður um veiðiskap. Netaveiði í Héraðsvötnum var mikil í þá daga sem og skotveiði í grennd við Vötnin. Færði það heimilinu mikla björg í bú. Barnsmóðir Sigurðar, Guðný, kom að Húsabakka í vinnumennsku. Þau Guðný og Sigurður giftust ekki og voru ekki í sambúð. Þau deildu þó heimili og ólu dóttur sína upp saman. Með þeim bjó einnig Lilja, systir Sigurðar, alla tíð. Upp úr 1980 fóru þau systkinin að sækja vinnu til Sauðárkróks, í Sláturhús Kaupfélags Skagfirðinga. Árið 1982 fluttu Sigurður og Lilja, alfarið til Sauðárkróks og störfuðu þar í Sútunarverksmiðjunni Loðskinn. "

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Lilja Jónsdóttir (1924-2007) (3. apríl 1924 - 1. júlí 2007)

Identifier of related entity

S01819

Category of relationship

family

Type of relationship

Lilja Jónsdóttir (1924-2007)

is the sibling of

Sigurður Árni Jónsson (1921-2012)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01820

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

11.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 28.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects