Sigurður Helgi Guðmundsson (1941-2019)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Helgi Guðmundsson (1941-2019)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Siggi

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1941 - 20. feb. 2019

History

Sig­urður fædd­ist á Hofi í Vest­ur­dal í Skagaf­irði 27. apríl 1941, son­ur hjón­anna Guðmund­ar Jóns­son­ar bónda og Ingi­bjarg­ar Jóns­dótt­ur. ,,Sig­urður lauk prófi frá Sam­vinnu­skól­an­um á Bifröst 1957 og stúd­ents­prófi frá MA 1965. Hann lauk kandí­dats­prófi í guðfræði frá Há­skóla Íslands 1970 og fram­halds­námi í kenni­mann­legri guðfræði og sál­gæslu við
Kaup­manna­hafnar­há­skóla 1976. Sigurður var sókn­ar­prest­ur í Reyk­hóla­prestakalli 1970-1972 og Eskifjarðarprestakalli 1972 til 1977. Jafn­framt var Sig­urður skóla­stjóri Barna- og gagn­fræðaskól­ans á Eskif­irði og skóla­stjóri Tón­list­ar­skóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar á ár­un­um 1975-1977. Sig­urður var skipaður sókn­ar­prest­ur í Víðistaðaprestakalli í Hafnar­f­irði 1977 og starfaði þar uns hann fékk lausn frá embætti árið 2001. Sig­urður var for­stjóri á Umönn­un­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli í Reykja­vík frá 1987 til 2011 og á Hjúkr­un­ar­heim­il­inu Eir í Reykja­vík frá 1993 til 2011. Sig­urður gegndi ýms­um trúnaðar­störf­um, var formaður Presta­fé­lags Aust­ur­lands 1972-1974, sat í stjórn Rauða kross Íslands 1977-1982, full­trúi Íslands í stjórn Elli­mála­sam­bands Norður­landa 1977-1993 og for­seti sam­tak­anna 1991-1993, formaður Öldrun­ar­ráðs Íslands 1981-1991 og sat í stjórn Fram­kvæmda­sjóðs aldraðra 1983-1989. Sig­urður var sæmd­ur heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu árið 1988 og stór­ridd­ara­krossi 1997 fyr­ir störf að fé­lags- og öldrun­ar­mál­um. Sigurður kvæntist Brynhildi Ósk Sigurðardóttur hjúkr­un­ar­fræðingi og djákna, þau eignuðust þrjú börn."

Places

Skagafjörður, Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Oddrún Guðmundsdóttir (1936-2001) (10. feb. 1936 - 8. ágúst 2001)

Identifier of related entity

S01925

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddrún Guðmundsdóttir (1936-2001)

is the sibling of

Sigurður Helgi Guðmundsson (1941-2019)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhann Pétur Guðmundsson (1924-2020) (22. jan. 1924 - 20. okt. 2020)

Identifier of related entity

S02682

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Pétur Guðmundsson (1924-2020)

is the sibling of

Sigurður Helgi Guðmundsson (1941-2019)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhann Pétur Guðmundsson (1924-2020) (22. jan. 1924 - 20. okt. 2020)

Identifier of related entity

S02682

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Pétur Guðmundsson (1924-2020)

is the sibling of

Sigurður Helgi Guðmundsson (1941-2019)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02526

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.03. 2019, frumskráning í AtoM - GBK
Lagfært 06.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects