Sigurður Jóhann Guðmundsson (1906-1989)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jóhann Guðmundsson (1906-1989)

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Guðmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Siggi í Salnum

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.01.1906-31.07.1989

History

Sonur Guðmundar Sigurðssonar sjómanns á Sauðárkróki og k.h. Sigríðar Ásmundsdóttur. Sigurður ólst upp við mikla fátækt, vistarvera fjölskyldunnar var reykingasalur af gufuskipinu Víkingi, sem strandaði við Sauðárkrók um aldamót. Stóð þetta húsnæði í Skógargötunni og var í daglegu tali nefnt Salurinn og voru fjölskyldumeðlimir gjarnan kenndir við "Salinn". Sigurður hóf ungur að árum útgerð á vélbáti ásamt Helga bróður sínum og varð strax formaður. Þetta varð að mestu ævistarf hans þaðan af og þeir voru ekki margir, sem settu meiri svip á vélbátaútgerð Sauðárkróks en Siggi í Salnum. Einnig vann hann mörg haust á sláturhúsi K.S. við fláningu. Sigurður bjó með foreldrum sínum og systkinum á Sauðárkróki þar til foreldrar hans og bróðir létust með stuttu millibili uppúr 1960. Eftir það bjó Siggi hjá Sigurði frænda sínum og fóstursyni og flutti svo með honum og fjölskyldu hans til Keflavíkur árið 1970 þar sem hann starfaði bæði á Keflavíkurflugvelli og við línubeitingu. Sigurður var ókvæntur og barnlaus en gekk systursyni sínum Sigurði Jónassyni, í föðurstað.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Helgi Guðmundsson (1896-1957) (18. des. 1896 - 26. maí 1957)

Identifier of related entity

S01389

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Guðmundsson (1896-1957)

is the sibling of

Sigurður Jóhann Guðmundsson (1906-1989)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01390

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

22.08.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 18.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skag.ævi. 1910-1950 III, bls. 261

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places