Sigurður Jónsson (1853-1940)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jónsson (1853-1940)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. sept. 1853 - 30. nóv. 1940

History

Fæddur á Litla-Vatnsskarði í Laxárdal. Foreldrar: Jón Arnórsson (1810-1878), bóndi á Bessastöðum í Sæmundarhlíð og kona hans, Guðrún Jónsdóttir (f. 1821-1879) frá Hóli í Sæmundarhlíð. Sigurður ólst upp með foreldrum sínum, en fór að vinna fyrir sér strax og hann hafði aldur til. Var vinnumaður og síðar lausamaður. Árið 1883 hafði hann ákveðið að fara til Vesturheims og var kominn á Sauðárkrók með fólk sitt og farangur og beið þar langt fram á sumar en aldrei kom skipið. Var bóndi á Syðra-Skörðugili 1878-1879, Stóru-Seylu 1879-1883. Þá brugðu þau búi. Bóndi í Brautarholti (þá Litlu-Seylu) 1885-1888, Skarðsá 1888-1890, aftur í Brautarholti 1890-1940. Hann var oddviti Seyluhrepps 1892-1899 og frá 1901-1919. Maki: Jóhanna Steinsdóttir (1854-1942) frá Stóru-Gröf. Þau eignuðust fjögur börn en eitt dó í æsku.
Áður átti Sigurður son með Guðbjörgu Björnsdóttur frá Glæsibæ.

Places

Bessastaðir
Syðra-Skörðugil
Stóra-Seyla
Brautarholt
Skarðsá

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Haraldur Bjarni Stefánsson (1902-1969) (06.01.1902 - 25.06.1969)

Identifier of related entity

S00560

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Bjarni Stefánsson (1902-1969)

is the child of

Sigurður Jónsson (1853-1940)

Dates of relationship

Description of relationship

Haraldur var alinn upp í Brautarholti hjá Sigurði og Jóhönnu.

Related entity

Sigurður Sigurðsson Skagfield (1895-1956) (29. júní 1895 - 21. sept. 1956)

Identifier of related entity

S01571

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson Skagfield (1895-1956)

is the child of

Sigurður Jónsson (1853-1940)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónína Sigurðardóttir (1887-óvíst) (11. des. 1887-óvíst)

Identifier of related entity

S03040

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Sigurðardóttir (1887-óvíst)

is the child of

Sigurður Jónsson (1853-1940)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03039

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.09.2020 KSE.
Lagfært 07.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 270-271.

Maintenance notes