Sigurjón Samúelsson (1936-2017)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurjón Samúelsson (1936-2017)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1936 - 4. ágúst 2017

History

Sigurjón var fæddur á Hrafnabjörgum við Ísafjarðardjúp, sonur hjónanna Samúels G. Guðmundssonar bónda og Hildar Hjaltadóttur húsfreyju og ljósmóður. Sigurjón fór snemma til sjós, fór m.a. til Grindarvíkur á vertíð. Hann fór á Hvanneyri á vélanámskeið og vann lengi á jarðýtu hjá Búnaðarfélaginu. Um 1958 tók Sigurjón við búinu á Hrafnabjörgum. Sigurjón sat lengi í hreppsnefnd Ögurhrepps og seinna Súðavíkurhrepps, var einnig formaður búnaðarfélags Ögurhrepps nokkurn tíma og sat í stjórn Ræktunarsambands Ögur- og Reykjafjarðarhrepps. Sigurjón átti gífurlega stórt hljómplötusafn, sem hann hafði safnað um árabil. Hann var mikill unnandi tónlistar. Hann eignaðist tvo syni.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02508

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

25.04.2018, frumskráning í AtoM - GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl., Þingeyrarvefurinn.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects