Sjúkrahús

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Sjúkrahús

Equivalent terms

Sjúkrahús

Associated terms

Sjúkrahús

67 Archival descriptions results for Sjúkrahús

67 results directly related Exclude narrower terms

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar sjúkraherbergi á Hofsósi.
Dálítil ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit heilbrigðismálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar reikninga sjúkrahússins á Sauðárkróki.
Með liggja reikningar sjúkrahússins á þremur pappírsörkum.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit heilbrigðisnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar reikning sjúkrahússins á Sauðárkróki.
Með liggur annað pappírsskjal í folio stærð með athugasemdum varðandi reikninginn.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Árna Guðmundssonar til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar peningagjöf er bréfritari ánafnar sjúkrahúsinu úr dánarbúi sínu.
Með liggur greinargerð bréfritara og samhljóða afrit af greinargerðinni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Gjörðabók héraðsmálafunda og millifundanefnda 1929-1947

Bókin er innbundin og er 17,6x20,4 sm að stærð. Hún er 124 tölusettar blaðsíður og þar af eru 119 bls auðar. Utan um bókina er hlífðakápa úr þunnum pappír.
Í bókina eru ritaðar fundargerðir héraðsmálafunda og millifundanefnda frá árunum 1929-1947. Annars vegar er um að ræða fundi rafveitunefndar frá árunum 1929-1930 og hins vegar fundi mullifundanefndar frá árinu 1947, þar sem rætt var um sjúkrahús- og lögreglumál.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Innkoma vegna fyrirlestra og söngs

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar innkomu vegna tveggja skemmtikvölda, þar sem fluttir voru fyrirlestrar og söngur, til fjáröflunar fyrir sjúkrahús. Ekki kemur fram frá hverjum gjöfin er.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur heilbrigðismálanefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í foliobroti.
Þær varða sjúkrahúsið á Sauðárkróki.
Með liggur nefndarálit um reikning sjúkrahússins, dagsett 10.03.1932.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio broti, úr bréfabók sýslumanns.
Varðar bréf til Jóns Sigurðssonar alþingismanns, vegna framlags til sjúkrahússins.
Skjalið er í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio broti, úr bréfabók sýslumanns.
Varðar tilboð Ólafs Hjaltested í miðstöðvarhitunartæki fyrir sjúkrahúsið.
Með liggja skjal frá dönsku fyrirtæki vegna kaupa á sjúkrahúsvarningi og fylgibréf frá Eimskipafélagið Íslands.
Skjölin eru í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)