Steinunn Sveinsdóttir (1883-1974)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Steinunn Sveinsdóttir (1883-1974)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.01.1883-10.10.1974

Saga

Foreldrar: Sveinn Ólafsson og Þórunn Tómasdóttir. Steinunn ólst upp hjá foreldrum sínum á Syðra Mallandi við venjuleg sveitastöf og fiskvinnslu. Áður en hún giftist var hún vinnukona á Skaga, m.a. í Ketu og Höfnum. Kvæntist Ásmundi Árnasyni og bjuggu þau á Ytra-Mallandi og í Ásbúðum. Þau tóku að sér mörg börn í fóstur um skemmri og lengri tíma.
Árið 1965 flutti Steinunn með dóttur sinni til Kópavogs og var síðast búsett á höfuðborgarsvæðinu. Steinunn og Ásmundur eignuðust fimm börn, Ásmundur átti einnig dóttur með Sigurlaugu Skúladóttur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásmundur Árnason (1884-1962) (9. sept. 1884 - 17. júní 1962)

Identifier of related entity

S00993

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ásmundur Árnason (1884-1962)

is the spouse of

Steinunn Sveinsdóttir (1883-1974)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00994

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

31.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 10.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

skag.ævi 1910-1950 II bls.7

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects