Svalbarðseyri

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Svalbarðseyri

Equivalent terms

Svalbarðseyri

Associated terms

Svalbarðseyri

1 Authority record results for Svalbarðseyri

1 results directly related Exclude narrower terms

Hjördís Björg Tryggvadóttir Kvaran (1920-1991)

  • S02548
  • Person
  • 27. ágúst 1920 - 6. mars 1991

Hjördís fæddist að Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Anna Grímsdóttir Thorarensen húsfreyja og sr. Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran. Hjördís stundaði nám við Samvinnuskólann og einnig við Kvennaskólann. Eiginmaður hennar var Finnur Kristjánsson. Þau hófu búskap sinn að Halldórsstöðum í Kinn 1939 en fluttu síðar að Svalbarðseyri þar sem Finnur var kaupfélagsstjóri í 14 ár. Finnur tók við starfi kaupfélagsstjóra Kaupfélags Þingeyinga 1953 og þá flutti fjölskyldan til Húsavíkur. Hjördís starfaði síðast sem safnvörður í Safnahúsinu á Húsavík. Hjördís og Finnur eignuðust þrjú börn.