Svínavatn - Austur-Húnavatnssýsla

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Svínavatn - Austur-Húnavatnssýsla

Equivalent terms

Svínavatn - Austur-Húnavatnssýsla

Associated terms

Svínavatn - Austur-Húnavatnssýsla

4 Archival descriptions results for Svínavatn - Austur-Húnavatnssýsla

4 results directly related Exclude narrower terms

BS2783

Stofan á Svínavatni Hún. Hún er nú í Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2787

Svínavatn og suðurendi samnefnds vatns. Til hægri neðan kirkju er torfbærinn. Fyrir sunnan vatnið er Sléttárdalur og bærinn Litlidalur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2788

Bærinn að Svínavatni í Húnavatnshreppi. Á hlaði stendur Steingrímur Jóhannesson bóndi með kíki. Bustirnar eru f.v. Betri stofan - en fyrir ofan hana geymsluloft sem gengið var í úr hlóðaeldhúsi - sem var baka til. Stofan er nú á byggðasafninu á Reykjum í Hrútafirði. Bæjardyr voru fremur rúmgóðar. Þriðja burst var geymsla. Lengst til hægri var smiðjan. Að baki þessum húsum var baðstofan.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2789

Bæjardyr á Svínavatni. Steingrímur Jóhannesson (1902-1993) bóndi þar situr á kirkjubekk sem þar er.

Bruno Scweizer (1897-1958)