Vestur-Íslendingar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Vestur-Íslendingar

Equivalent terms

Vestur-Íslendingar

Tengd hugtök

Vestur-Íslendingar

213 Lýsing á skjalasafni results for Vestur-Íslendingar

213 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Mynd 114

Guðlaug Arngrímsdóttir og frænka hennar Janis Johnson frá Kanda. Janis er af íslenskum ættum.
Móðurafi Guðlaugar, Benedikt Jónsson flutti til Vesturheims 1887 ásamt móðursystur hennar Þóru og fleiri ættingjum.

Mynd 133

George Johnson sem er af Vestur-íslenskum ættum. Frændi Guðlaugar og Þóris í gegnum móðurætt.
Myndin er tekin 1967 þegar hann tók við embætti menntamálaráðherra í Manitoba. Myndin tekin í stjórnarráðshúsinu í Winnipeg

Myndir 176

Þóra Benediksdóttir fyrir miðju. Hin börnin eru óþekkt.
Þóra fluttist til Vesturheims 1887 með föður sínum Benedikt Jónssyni. Móðir hennar Þorbjörg Árnadóttir og yngri systir Sigríður Benediktsdóttir urðu eftir á Íslandi.
Þóra var fædd 1884 á Syðri-Brekkum, d. 1953 í Vesturheimi.

Myndir 186

Aftan á mynd er skrifað: "Halldór, Björn, Gunnar. Probably taken in Winnigpeg in 1890s".

Tillaga: Þetta eru synir Jóns Benediktssonar (sonur Benedikts Vigfússonar prófast á Hólum í Hjaltadal) sem flutti til Ameríku ásamt sonum sínum. Sjá Skagfirzkar æviskrár bók 1850-1890 - I, bls 130

Myndir 191

Benedikt Jónsson- Benediktssonar- Hólum í Hjaltadal (situr) og sonur hans Björn Benediktsson (stendur).
Benedikt Jónsson var afi Guðlaugar Arngrímsdóttur Litlu-Gröf.

Mynd 200

Vestur-íslenskir ættingjar. Aftan á mynd er skrifað:
John, John Sr, Gloria, Joane Johnson, Jón, Jennifer, Gillian, Janis, Viola, Dan, Judy, Elin, Gunna Blondal, Doris, Stefán Mores, George, Laufey. Desember 1980.

Mig hryggir svo margt

Nótnahefti. alls 12 prentaðar síður í A4 stærð.
"Mig hryggir svo margt" eftir Ólaf Hallsson.
Útgefið af höfundi í Winnipeg árið 1936.
Heftið lá með gögnum úr Kanadaferð Sigríðar Sigurðardóttur 1999 og er líklegt að það sé fengið í þeirri ferð.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Fey 3294

Gamla Kaupfélagshúsið á Hofsósi, nú Vesturfarasetrið.

Feykir (1981-)

Fey 3292

Gamla Kaupélagshúsið á Hofsósi, nú Vesturfarasetrið.

Feykir (1981-)

Fey 3281

Vestur-Íslendingar við Vesturfarasetrið á Íslendingadaginn á Hofsósi í ágúst 1998.

Feykir (1981-)

Fey 996

Nemendur Bændaskólans á Hólum kynna sér framkvæmdir við Vesturfarasetrið á Hofsósi í ársbyrjun 1996.

Feykir (1981-)

Fey 2838

Þingflokkur Jafnaðarmanna ásamt heimamönnum heimsóttu Vesturfarasetrið á ferð sinni um Norðurland vestra haustið 1997.

Feykir (1981-)

Fey 786

Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996, en þá heimsóttu forsetahjónin þau Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir setrið.

Feykir (1981-)

Fey 773

Vesturfarasetrið Hofsósi. F.v. Sigurrós Þórleif Stefánsdóttir, Guðrún H. Þorvaldsdóttir, Valgeir S. Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti.

Feykir (1981-)

Fey 787

Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996, en þá heimsóttu forsetahjónin setrið. Ólafur Ragnar forseti er framan við húsið t.v. og Valgeir Þorvaldsson framan við húsið t.h.

Feykir (1981-)

Fey 785

Húsið Sandur á Hofsósi sem nú hýsir Vesturfarasetrið. Maðurinn til hægri vinstra megin á myndinni er Ólafur Ragnar Grímsson forseti hinn óþekktur, svo stendur Valgeir S. Þorvaldsson forstöðumaður setursins framan við húsið og kona hans Guðrún H. Þorvaldsdóttir er lengra t.h. Nær sér svo á bak Magnúsar H. Sigurjónssonar og konu hans Kristbjörgu Guðbrandsdóttur.

Feykir (1981-)

Fey 784

Forsetahjónin heimsækja Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996 en þau höfðu verið á 200 ára minningarhátíð um Bólu-Hjálmar. F.v. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú, Guðrún H Þorvaldsdóttir, Vatni , Valgeir S Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.

Feykir (1981-)

Stefán Eiríksson Djúpadal

Viðtal við Stefán Eiríksson, Djúpadal, líklega tekið 1969.
Stefán segir frá Valdimar föðurbróður sínum.
Einnig frá búsetu sinni vestan hafs þar sem hann bjó í 34 ár og starfaði m.a. við gullnámu.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Bréfritari Einar og Rósalind

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Einars og Rósalindu.
Varðar myndir heimsókn eirra frá Canada til Íslands og fréttir af þeim (jólabréf).
1 pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Dalamanna

Vesturfarasetrið

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Vesturfarasetursins.
Alls 1 pappírsörk.
Varðar: Lagfæringar og breytingar í tilefni af 20 ára afmæli Vesturfarasetursins og liðsinni Byggðasafnsins vegna þeirra.
Ástand skjalsins er gott.

Vesturfarasetrið (1995-)

Mynd 17

George Johnson Vestur-Íslendingur. Frændi Guðlaugar og Þóris í gegnum móðurætt.
Aftan á mynd er skrifað: Myndin er tekin 1967 þegar hann tók við embætti menntamálaráðherra í Manitoba. Myndin tekin í stjórnarráðshúsinu í Winnipeg.

Mynd 159

Sesselja Halldórsdóttir f. 1834, d. 1915 og barnabarn hennar Þóra Benediktsdóttir f.1884, d. 1953 í Vesturheimi. Ljósmyndin er tekin hjá Baldwin and Blondal í Winnipeg.

Þóra (seinna þekkt sem Thora B. Gardiner) fór til Vesturheims með föður sínum Benedikt Jónssyni frá Hólum í Hjaltadal en móðir hennar Þorbjörg Árnadóttir og yngri systir Sigríður Benediktsdóttir voru eftir á Íslandi.

Sesselja Halldórsdóttir fluttist einnig til Vesturheims, hún var móðir Þorbjargar Árnadóttur

Baldwin & Blondal

Bréf Minnu Cambell til Sigríðar Sigurðardóttur

Bréfið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A5 stærð.
Það varðar bréf sem móðir Minnu fékk frá fósturforeldrum sínum og einnig dagbók Steinunnar Ingibjargar Guðmundsdóttur.
Með liggja tvö ljósrit úr dagbók og 21 pappirsörk í A4 stærð sem er uppskrift úr dagbók.
Einnig ljósrit af umslagi sem bréfið frá Minnu hefur borist í.
Ástand skjalanna er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sagnaþættir og ljóð

Handskrifuð stílabók, með hendi Jóns Sveinssonar frá Þangskála, sem inniheldur ljóð og sagnaþætti eftir Jón:
I. "Saknaðar og minningar ljóð........", Útfararljóð".
I Um flutninga fólks til Ameríku úr Skefilsstaðahreppi og Sauðárhreppi á tímabilinu frá 1874-1904".
II. "Afburðamenn að afli og leikni í glímu íþróttinni".
III. Dulræn sögn viðkomandi Fljótamönnum. Um sjóslysið 6. jan. 1899 .
IV. "Sagnir viðkomandi Sölva Helgasyni förumanni".

Niðurstöður 171 to 213 of 213