Vestur-Íslendingar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Vestur-Íslendingar

Equivalent terms

Vestur-Íslendingar

Tengd hugtök

Vestur-Íslendingar

213 Lýsing á skjalasafni results for Vestur-Íslendingar

213 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Fey 784

Forsetahjónin heimsækja Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996 en þau höfðu verið á 200 ára minningarhátíð um Bólu-Hjálmar. F.v. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú, Guðrún H Þorvaldsdóttir, Vatni , Valgeir S Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.

Feykir (1981-)

Fey 785

Húsið Sandur á Hofsósi sem nú hýsir Vesturfarasetrið. Maðurinn til hægri vinstra megin á myndinni er Ólafur Ragnar Grímsson forseti hinn óþekktur, svo stendur Valgeir S. Þorvaldsson forstöðumaður setursins framan við húsið og kona hans Guðrún H. Þorvaldsdóttir er lengra t.h. Nær sér svo á bak Magnúsar H. Sigurjónssonar og konu hans Kristbjörgu Guðbrandsdóttur.

Feykir (1981-)

Fey 3281

Vestur-Íslendingar við Vesturfarasetrið á Íslendingadaginn á Hofsósi í ágúst 1998.

Feykir (1981-)

Mynd 07

Líklega ættingar heimilisfólksins á Litlu-Gröf, afkomendur vestur-íslendinga í Winnipeg
Aftan á mynd stendur: Gloria, John Robert og John Sr. Oct/93.

Mynd 79

Aftan á mynd er skrifað: Elín's friend, Elín at her graduation (B.N.), Cathy Johnson (my niece, brother, Doris daughter)

Mynd 2

Aftan á mynd er skrifað: Danny's mama. I'm afraid that this old photo is all I can find of Danny's mother. He's much taller now, almost 6 feet.

Mynd 27

Ljósmynd í cab stærð.
Á myndinni eru óþekkt fjölskylda, hjón með fimm börn.
Tvær af stúlkunum gætu verið þær sömu og á mynd nr. 26.
Myndin er tekin á ljósmyndastofu í Winnipeg.

Guðmundur Trjámannsson

Bréf Minnu Cambell til Sigríðar Sigurðardóttur

Bréfið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A5 stærð.
Það varðar bréf sem móðir Minnu fékk frá fósturforeldrum sínum og einnig dagbók Steinunnar Ingibjargar Guðmundsdóttur.
Með liggja tvö ljósrit úr dagbók og 21 pappirsörk í A4 stærð sem er uppskrift úr dagbók.
Einnig ljósrit af umslagi sem bréfið frá Minnu hefur borist í.
Ástand skjalanna er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Mig hryggir svo margt

Nótnahefti. alls 12 prentaðar síður í A4 stærð.
"Mig hryggir svo margt" eftir Ólaf Hallsson.
Útgefið af höfundi í Winnipeg árið 1936.
Heftið lá með gögnum úr Kanadaferð Sigríðar Sigurðardóttur 1999 og er líklegt að það sé fengið í þeirri ferð.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Vesturfarasetrið

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Vesturfarasetursins.
Alls 1 pappírsörk.
Varðar: Lagfæringar og breytingar í tilefni af 20 ára afmæli Vesturfarasetursins og liðsinni Byggðasafnsins vegna þeirra.
Ástand skjalsins er gott.

Vesturfarasetrið (1995-)

Vesturfarar: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00369
  • Safn
  • 1880-1993

Ljósmyndir, 127 stk.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Mynd 8

Maðurinn og barnið á myndinni er óþekkt en aftan á hana eru skrifaðar þessar upplýsingar:
"Þetta er af pabba í sumar, tekið framan við húsið heima."

Mynd 25

Fólkið á myndinni er óþekkt. Bak við er bjálkahús og er hún tekin í Vesturheimi.
Aftan á myndina er skrifað:
"Back row from left ti right. Evelyn, Bobby, myself, Frank, Berniel, Vernaa, Alvin, Irene, Verla, Keith.
Baby Ruth not here. 1936."

Mynd 38

Passamynd. Óþekkt kona.
Myndin er tekin hjá Hennepin studio í Minneapolis.

Mynd 114

Sigurður Pétursson frá Sjávarborg.
Aftan á myndina er skrifað: "Sigurður Pétursson sýslumaður frá Sjávarborg dó ungur."
Myndin var gefin 09.07.2003 úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur Skr.

Mynd 115

Fjögur óþekkt börn.
Aftan á myndina er skrifað:
"Kalli bróðir minn."
Gefandi er Magnús Gíslason frá Frostastöðum, 20.05.1997.

Mynd 126

Þorbjörg Þorvaldsdóttir og fjölskylda hennar.
Þorbjörg var dóttir Þorvaldar Einarssonar og Láru Sigfúsdóttur á Sauðárkróki.
Aftan á myndina er ritað:
"Pjettur bróðir. Jeg sendi þjer mind af okkur en vonast til að fá mind af ykkur ef þið gjettið. Þín systir Þorbjörg."

Mynd 128

Árni Kristinsson, 12 ára gamall. (F. 30.04.1883).
Líklega fyrsta mynd sem til er af honum.
Tekin í Winnipeg, Manitoba, Kanada árið 1895.

Mynd 133

Árni Kristinsson les jólasögu fyrir tvö af barnabörnum sínum, Patti og Steve Thompson. Myndin er tekin 24. desember 1959 í Saskaton.

Mynd 39

Þrjár óþekktar konur.
Aftan á myndina er skrifað:
"Þetta erum við þrjár sistur Lauga til vinstri, jeg í miðið og Björg til hægri."

Mynd 61

Samkvæmt upplýsingum á myndinni er maðurinn á myndinni annað hvort Sigurbjörn Bjarnason eða Guðmundur Bjarnason, bróðir Bjargar Bjarnadóttur í Borgargerði, en þeir fóru báðir til Vesturheims. Myndin var send Björgu Bjarnadóttur í Borgargerði.

Mynd 63

Börnin á myndinni eru óþekkt.
Myndin er merkt Sigríði Magnúsdóttur á Hofsósi og virðist hún því hafa fengið hana senda.

Mynd 97

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Þetta er Silvía dóttir Gunnlýgs bróðir míns og heit bróðir hennar."

Mynd 101

Aftan á myndina er skrifað:
Antoniette og Eurico og ég. Þetta er sama sunnudaginn. Hjónin heita Carmine og Antoniette Mezzacappa og drengirnir eru Eurico. Mig þekkið þið býst ég við."
Myndin er merkt með sömu rithönd og mynd nr 98.

Mynd 108

Konan hægra megin á myndinni er Sigurlína, sem var hjá Pálma Péturssyni og Helgu og Sjávarborg en fór til Vesturheims.
Hin konan er óþekkt.

Fey 3294

Gamla Kaupfélagshúsið á Hofsósi, nú Vesturfarasetrið.

Feykir (1981-)

Sagnaþættir og ljóð

Handskrifuð stílabók, með hendi Jóns Sveinssonar frá Þangskála, sem inniheldur ljóð og sagnaþætti eftir Jón:
I. "Saknaðar og minningar ljóð........", Útfararljóð".
I Um flutninga fólks til Ameríku úr Skefilsstaðahreppi og Sauðárhreppi á tímabilinu frá 1874-1904".
II. "Afburðamenn að afli og leikni í glímu íþróttinni".
III. Dulræn sögn viðkomandi Fljótamönnum. Um sjóslysið 6. jan. 1899 .
IV. "Sagnir viðkomandi Sölva Helgasyni förumanni".

Mynd 04

Aftan á mynd er skrifað frá vinstri: Judy Flamank (dóttir mín), Doris dóttir hennar Svövu, Joyce, Janis (Johnson) dóttir hans George.
Þetta eru ættingjar af Vestur-íslenskum ættum.

Mynd 114

Guðlaug Arngrímsdóttir og frænka hennar Janis Johnson frá Kanda. Janis er af íslenskum ættum.
Móðurafi Guðlaugar, Benedikt Jónsson flutti til Vesturheims 1887 ásamt móðursystur hennar Þóru og fleiri ættingjum.

Mynd 159

Sesselja Halldórsdóttir f. 1834, d. 1915 og barnabarn hennar Þóra Benediktsdóttir f.1884, d. 1953 í Vesturheimi. Ljósmyndin er tekin hjá Baldwin and Blondal í Winnipeg.

Þóra (seinna þekkt sem Thora B. Gardiner) fór til Vesturheims með föður sínum Benedikt Jónssyni frá Hólum í Hjaltadal en móðir hennar Þorbjörg Árnadóttir og yngri systir Sigríður Benediktsdóttir voru eftir á Íslandi.

Sesselja Halldórsdóttir fluttist einnig til Vesturheims, hún var móðir Þorbjargar Árnadóttur

Baldwin & Blondal

Myndir 186

Aftan á mynd er skrifað: "Halldór, Björn, Gunnar. Probably taken in Winnigpeg in 1890s".

Tillaga: Þetta eru synir Jóns Benediktssonar (sonur Benedikts Vigfússonar prófast á Hólum í Hjaltadal) sem flutti til Ameríku ásamt sonum sínum. Sjá Skagfirzkar æviskrár bók 1850-1890 - I, bls 130

Mynd 200

Vestur-íslenskir ættingjar. Aftan á mynd er skrifað:
John, John Sr, Gloria, Joane Johnson, Jón, Jennifer, Gillian, Janis, Viola, Dan, Judy, Elin, Gunna Blondal, Doris, Stefán Mores, George, Laufey. Desember 1980.

Mynd 73

Mynd tekin fyrir utan skóla í Bandaríkjunum sem heitir Thora B. Gardiner Middle school og er í Oregon. Skólinn er nefndur í höfuðið á Þóru Benediktsdóttur (Thora B. Gardiner) sem var systir Sigríðar Benediktsdóttur á Litlu-Gröf.

Mynd 14

Mynd límd í myndaalbúm. Aftan á mynd er skrifað: Edward maðurinn minn og Ned í Oregon.
Mynd er límd í albúm og því er ekki hægt að sjá allan textann.
Tillaga: Á mynd er eiginmaður og sonur Þóru Benediktsdóttur (Thora B. Gardner). Hún bjó í Oregon. Hún var systir Sigríðar Benediktsdóttur.

Mynd 3

Fólkið á myndinni er óþekkt en aftan á myndina eru ritaðar eftirfarandi upplýsingar.
"Frá vinstri til hægri. ?, Jóhanna kona mín, Margrét systir mín, Þorbjörg móðir mín, Florence dóttir Margrétar, Thorsteina, Sigríður dóttir mín, ég og yngsta dóttir mín."

Mynd 4

Stúlkan á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina eru ritaðar eftirfarandi upplýsingar:
"Fríða. Klædd í grímubúning "Bandaríkjafáninn".
Tekið í júlí 1921.

Mynd 15

Konurnar á myndinni eru óþekktar.
Aftan á myndina er skrifað:
"1932 í Florída með vinastúlku minni."

Mynd 16

Átta manna hópur fólks fyrir utan hús á slóðum Vesturfara.
Fólkið á myndinni er óþekkt.

Mynd 30

Átta manna hópur, sitjandi fyrir framan hús. Fólkið er óþekkt.
Aftan á myndina er skráður texti en hann er ólæsilegur þar sem límmiði hefur verið límdur ofan í textann.

Mynd 33

Á myndinni er Stefanía Magnússon, sem bjó í Gimli í Manitoba, ásamt óþekktri konu og þremur óþekktum karlmönnum.
Aftan á myndina er skrifað:
"Ég sendi mynd af mér 85 ára ég er kerlingin í svarta kjólnu við eigum öll afmæli í feb. Mrs. Stefanía Magnússon, Box 10, Gmili P.O. Manitoba Canada."

Mynd 34

Óþekkt kona. Í bakgrunni sjást veggskreytingar á heimilinu.
Aftan á myndina er skrifað:
"Á heimili vinkonu minnar hún tók myndina. 1952."

Mynd 116

Tveir óþekktir menn.
Mennirnir heita Daníel og Kristján.
Úr eigu Sigurðar Laxdal, Holtsmúla.

Niðurstöður 1 to 85 of 213