Akureyri

Taxonomy

Code

65.68353, -18.0878 Map of Akureyri

Scope note(s)

  • Akureyri er kaupstaður í Eyjafirði á Mið-Norðurlandi. Þar bjuggu 18.191 manns þann 1. janúar 2015[1]. Akureyrarbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag Íslands og það fjölmennasta utan höfuðborgarsvæðisins. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar í botni Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey einnig innan vébanda sveitarfélagsins.

Display note(s)

Hierarchical terms

Akureyri

BT Ísland

Akureyri

Equivalent terms

Akureyri

Associated terms

Akureyri

185 Archival descriptions results for Akureyri

185 results directly related Exclude narrower terms

Mynd 54

Mokstursskipið Uffe í Akureyrarhöfn. Í skýringum með myndinni segir "Uffe með skúffu." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 66

Maður við málningarvinnu á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgdi myndinni segir "Kobbi að mála." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 67

Óþekktir menn róa á pramma í höfninni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgdi myndinni segir "timburmenn róa." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 69

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 70

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Viðtakandi: Jón Þ. Björnsson (tilgáta)

Bréf frá Sveini Sigfússyni (tilgáta en erfitt er að lesa úr undirskrift). Ritað á Akureyri og dagsett 9. janúar 1939. Meginerindi bréfsins er að kanna hvort viðtakandinn (líklega Jón Þ. Björnsson skólastjóri) vilji eða geti notað starfskrafta kennara (skíðakennara?) á vegum fræðslumálastjóra.

Results 171 to 185 of 185