Björn Ingi Ingason (1950-2002)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Björn Ingi Ingason (1950-2002)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.11.1950-05.05.2002

Saga

Björn Ingi Ingason fæddist á Sauðárkróki 30. nóvember 1950. Foreldrar hans voru Ingi Gests Sveinsson verkstjóri fartækjaverkstæðis í Straumsvík, og kona hans Guðrún Sigríður Gísladóttir. Björn gekk í barnaskóla á Sauðárkróki en flutti með foreldrum sínum til Reykjavíkur 1963. Flugvélstjóri. Gagnfræðapróf frá Lindagötu 1966. Vann um tíma í Straumsvík. Árið 1970 fór hann til náms í Tulsa í Bandaríjkunum og lauk þaðan flugvirkjanámi 21.04.1972. Áður hafði hann lokið einkaflugmannsnámi. Hóf störf hjá Cargolux strax að námi loknu sem flugvélstjóri. Réðst til Flugleiða 1982 og fór jafnframt í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og lauk þaðan prófi í blindflugi og atvinnuflugi. Skömmu síðar fór hann til Danmerkur og starfaði hjá Sterling, Conair, Articair, Boeing ofl. Árið 1988 hóf hann síðasta starf sitt sem flugvélstjóri og umsjónarmeður DC-8 þotu í eigu Kerry Packer í Sidney, Ástralíu. Síðast búsettur í Ástralíu.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988) (26. des. 1918 - 17. feb. 1988)

Identifier of related entity

S01678

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

is the parent of

Björn Ingi Ingason (1950-2002)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingi Gests Sveinsson (1919-2000) (04.11.1919-12.5.2000)

Identifier of related entity

S03587

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingi Gests Sveinsson (1919-2000)

is the parent of

Björn Ingi Ingason (1950-2002)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Ragnheiður Ingadóttir (1942-) (01.02.1942-)

Identifier of related entity

S03588

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jakobína Ragnheiður Ingadóttir (1942-)

is the sibling of

Björn Ingi Ingason (1950-2002)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gylfi Ingason (1949-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gylfi Ingason (1949-)

is the sibling of

Björn Ingi Ingason (1950-2002)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01336

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

25.07.2016 frumskránig í atom sfa
Lagfært 14.08.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skag.ævi 1910-1950 VIII, bls.104

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir