Eining 1 - Edda Sæmundar hins Fróða

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00103-B-1

Titill

Edda Sæmundar hins Fróða

Dagsetning(ar)

  • 1787 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 innbundin bók, 23 x 18 cm að stærð (innanmál), prentuð. Í ágætu ásigkomulagi en hefur þó augljóslega blotnað einhvern tímann.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(10. apríl 1741 - 30. mars 1815)

Lífshlaup og æviatriði

Skúli Þórðarson Thorlacius (1741–1815), fornfræðingur, heimspekingur og rektor. Fæddur að Teigi í Fljótshlíð 10. apríl 1741 sonur Þórðar Thorlacius og Kristínar Sigurðardóttur. Varð stúdent 1758 eftir nám í Skalholti. Hélt til Kaupmannahafnar sama ár, lauk lárviðarprófi í heimspeki 1761 og guðfræðiprófi 1765, hlaut meistaranafnbót í heimspeki 1768. Varð rektor latínuskólans í Kolding 1769 og rektor frúarskóla í Kaupmannahöfn, helsta latínuskóla Danmerkur, 1777. Kvæntist prestdótturinni Agatha Riisbrigh (d. 1825) árið 1770. Lést í Kaupmannahöfn 1815.

Varðveislusaga

Andrés Valberg gaf safninu bókin árið 2002.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Titill: Edda Sæmundar hinns fróda = Edda rhythmica seu antiqvior, vulgo Sæmundina dicta.
Edda á íslensku og latínu. Skúli Þórðarson Thorlacius ritaði inngang (á latínu) en Gyldal gaf bókina út árið 1787 í Höfn.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska
  • latína

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Stafrænt afrit má finna á Bækur.is, sjá: http://baekur.is/bok/000098121/Edda_Saemundar_hins

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

06.12.2017 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir