Fjós í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Fjós í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

Equivalent terms

Fjós í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

Associated terms

Fjós í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

1 Authority record results for Fjós í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

1 results directly related Exclude narrower terms

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

  • S02862
  • Person
  • 17. nóv. 1905 - 27. apríl 1970

Björn Jóhann Jóhannesson, f. 17.11.1905 að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi. Foreldrar: Jóhannes Jónasson og María Guðmundsdóttir. Foreldrar hans voru ekki gift. Faðir hans kvæntist Marsibil Benediktsdóttur. Sambýlismaður móður hans var Helgi Guðnason, þau bjuggu lengst af í Þröm. Björn ólst upp hjá móður sinni en frá 12 ára aldri var hann á nokkrum bæjum í Skagafirði, uns hann fór aftur að Kolgröf 18 ára. Árið 1930 keypti hann jörðina ásamt Hrólfi bróður sínum. Maki: Þorbjörg Bjarnadóttir, sem áður hafði verið bústýra þeirra bræðra. Þau eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í Kolgröf til 1947 er þau fluttu að Torfustöðum í Svartárdal. Litlu síðar fluttu þau að Fjósum, þar sem heimili þeirra stóð æ síðan.