Guðjón Jónsson (1902-1972)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. janúar 1902 - 30. júlí 1972

Saga

Sonur Jóns Einarssonar í Héraðsdal og Sigríðar Margrétar Sigurðardóttur. Guðjón var fæddur og uppalin á Tunguhálsi en móðir hans var vinnukona þar er hann fæddist. Hann var fljótlega tekinn í fóstur af hjónunum á Tunguhálsi, þeim Guðrúnu Þorleifsdóttur og þáverandi manni hennar Guðmundi Ólafssyni. Guðmundur lést árið 1908 og ári síðar kvæntist Guðrún Sveini Stefánssyni sem þá gekk Guðjóni í föðurstað. Guðjón útskrifaðist sem búfræðingur frá Hólum vorið 1922 og tók að hluta við búsforráðum af stjúpa sínum á Tunguhálsi árið 1929 en alfarið árið 1938. Guðjón valdist til margvíslegra ábyrgðar- og trúnaðarstarfa fyrir sveitarfélagið, sat m.a. í hreppsnefnd 1944-1958 og var oddviti mestallan tímann. Guðjón var jafnframt einn af stofnendum og framkvæmdastjóri Landþurrkunarfélags Lýtingsstaðahrepps árið 1945 en starf þess félags markaði tímamót í samgöngumálum sveitarinnar. Guðjón kvæntist Valborgu Hjálmarsdóttur, þau eignuðust sex börn. Árið 1964 létu Guðjón og Valborg af búskap á Tunguhálsi og fluttu til Sauðárkróks þar sem Guðjón starfaði um skeið sem framkvæmdastjóri Verslunarfélags Skagfirðinga.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Valgeir Guðjónsson (1929-1981) (17. jan. 1929 - 21. des. 1981)

Identifier of related entity

S02610

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Valgeir Guðjónsson (1929-1981)

is the child of

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Stefánsson (1881-1974) (4. apríl 1881 - 6. febrúar 1974)

Identifier of related entity

S00545

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sveinn Stefánsson (1881-1974)

is the parent of

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Guðjónsson (1943-2007) (15. mars 1943 - 20. júní 2007)

Identifier of related entity

S02609

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hjálmar Guðjónsson (1943-2007)

is the child of

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðsteinn Guðjónsson (1940-2017) (5. maí 1940 - 17. mars 2017)

Identifier of related entity

S02609

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðsteinn Guðjónsson (1940-2017)

is the child of

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auður Guðjónsdóttir (1930-2008) (6. júlí 1930 - 27. apríl 2008)

Identifier of related entity

S02602

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Auður Guðjónsdóttir (1930-2008)

is the child of

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Einarsson (1876-1953) (30. okt. 1876 - 25. apríl 1953)

Identifier of related entity

S02612

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Einarsson (1876-1953)

is the parent of

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018) (23. ágúst 1932 - 18. sept. 2018)

Identifier of related entity

S02620

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

is the child of

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorleifsdóttir (1871-1939) (30. maí 1871 - 22. júní 1939)

Identifier of related entity

S00558

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Þorleifsdóttir (1871-1939)

is the parent of

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valborg Hjálmarsdóttir (1907-1997) (1. maí 1907 - 27. sept. 1997)

Identifier of related entity

S02600

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Valborg Hjálmarsdóttir (1907-1997)

is the spouse of

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945) (1928 - 1945)

Identifier of related entity

S03678

Flokkur tengsla

hierarchical

Type of relationship

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

er stjórnað af

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Slátursamlag Skagfirðinga hf. (1965-1986)

Identifier of related entity

S03749

Flokkur tengsla

hierarchical

Type of relationship

Slátursamlag Skagfirðinga hf.

er stjórnað af

Guðjón Jónsson (1902-1972)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00546

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

16.02.2016 frumskráning í atom SFA
Lagfært 22.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir