Eining Hcab 1029 - Hcab 1029

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00057-B-A-Hcab 1029

Titill

Hcab 1029

Dagsetning(ar)

  • 1895-1900 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 pappírskópía skönnuð í jpeg

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(01.10.1853-01.11.1927)

Lífshlaup og æviatriði

Jón Júlíus Árnason, f. 01.10.1853 á Krossastöðum á Þelamörk, d. 01.11.1927 á Þórshöfn á Langanesi. Foreldrar: Árni Kristjánsson bóndi á Krossastöðum og kona hans Margrét Halldórsdóttir húsfreyja. Jón lærði trésmíðar í Kaupmannahöfn 1878-1879 hja Steenstrup og Petersen og einnig eitthvað í úrsmíðum. Mun hafa lært ljósmyndun í Kaupmannahöfn 1878-1879. Bjó með móður sinni að Skútum í Glæsibæjarhreppi til 1875. Í húsmennsku á Laugalandi í Glæsibæjarhreppi 1876. Stundaði ljósmyndun samhliða búskap og smíðum á Laugalandi 1879-1899 og síðan á Þórshöfn 1899-1904. Smiður og úrsmiður á Seyðisfirði 1905, úrsmiður á Húsavík 1906-1907 og smiður og úrsmiður á Þórshöfn 1908-1927. Ferðaðist jafnframt um nágrannabyggðarlög og tók myndir af fólki og bæjum. Maki: Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 1857. Þau skildu. Þau eignuðust níu börn. Bústýra Jóns var Elísabet Jóhannesdóttir, f. 1876. Þau eignuðust tvær dætur, önnur dó á fyrsta ári.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Guðmundur Sigurðsson og kona hans Guðrún Eiríksdóttir frá Ytra-Vallholti með börnum sínu- talið frá vinstri- aftari röð: Eiríkur Guðmundsson- Valdimar Guðmundsson og Jóhannes Guðmundsson. Fremri röð: Guðmundur Sigurðsson- Guðrún Eiríksdóttir og Vilhelmína Guðmundsdóttir. Gefandi: Guðrún Jóhannesdóttir- Brúarhvammi- Hveragerði. 08.03.1994.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tímatákn ehf

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Guðrún Jóhannesdóttir 1994

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP/SFA

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

06.02.2017 frumskráning í AtoM, SFA.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng