Print preview Close

Showing 2442 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Ísland
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

1900 results with digital objects Show results with digital objects

KCM2617

Fólk á gangi milli Aðalgötu og Lindargötu á Sauðárkróki. T.v. Grána (n.v. horn) og Lindargata 10 t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2634

  1. júní 1958 á íþróttavellinum á Sauðárkróki. Til hægri er Sigmundur Pálsson (með boltann). Þekkja má til hægri. F.h. Sólborg Valdimarsdóttir, María Pétursdóttir, Stefanía Anna Frímannsdóttir. Lengst t.v. Íris Sigurjónsdóttir og Jónína Antonsdóttir (Ína).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2636

  1. júní 1958. Hátíðarhöld í Grænuklauf. Eyþór Stefánsson í ræðustól. T.v. Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður (dökkklæddur), þá Adolf Björnsson, Friðrik Friðriksson og (tilg.) Áslaug Sigfúsdóttir (í samlaginu).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2637

Séra Björn Björnsson í ræðustóli við hátíðarhöld á 17. júní 1958 í Grænuklauf.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2640

Egill Bjarnason í ræðustól í Grænuklauf á 17. júní 1958. T.v. má þekkja Rögnvald Ólafsson (Valda rak) og Jóhann Salberg sýslumann (dökkklæddan). Fjær við fánastöngina, Jón Dagsson og Ingibjörg Óskarsdóttir og (Friðrik Jónsson, Fíi, ber hæst) og Friðrik Friðriksson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fundagerðabók og pappírsgögn

Í safninu var ein innbundin og handskrifuð fundagerðabók en talsvert af öðrum pappírsgögnum bæði vélrituðum og handskrifuðum. Búið var að grófflokka safnið, farið var í að flokka skjölin betur eftir ártali - eins og hægt var og aðgreina það. Nokkur umslög með litlum miðum með orðsendingum sem aðallega voru um ósk um inntöku í félagið eða úrsagnir úr því voru í safninu, ákveðið var að halda eftir þremur umslögum með frímerkjum til varðveislu. Einnig er í safninu nokkrir miðar með handrituðum athugasemdum, fundargerðum sem eru án dagssetingar eða án ártals.
Jarðbótaskýrslum var safnað saman og þeim raðað eftir ártali. Forprentaðar auglýsingar, félagatal, bókhaldsgögn og kvittanir, kaup- og leigusamningur vegna jarðvinnslutækja félagsins, einnig eru í safninu fomleg erindi frá Stéttarsambandi Bænda, Áburðarsölu Ríkisins, Sambandi Ísl. Samvinnufélaga, Búnaðarsambandi Skagfirðinga og fleirum voru einnig flokkað eftir ártali eins og hægt var.
Í einni örk eru lög félagsins - bæði handskrifuð og vélrituð, bæði í A4 og A3 stærð og eru þetta líklega breytingartillögur þar sem athugasemdir eru handskrifaðar á tveimur skjalana.
Gögnin hefur varðveist misjafnlega vel en eru þó læsilegt, Jarðabótaskýrslurnar voru sumar talsvert rifnar og eru því viðkæmar allri meðhöndlun, sérstakegla sú sem er frá árinu 1931. Allar bréfaklemmur sem voru í safninu voru orðnar mjög ryðgaðar, þær voru allar fjarlægðgar en það má sjá för eftir þær á flestum skjölunum, hefti voru sömuleiðis fjarlægð.

Búnaðarfélag Sauðárkróks

Jarðbótaskýrslur 1926-1949

Forprentaðar skýrslur með handskrifuðum upplýsingum um framkvæmdir á Sauðárkróki á tímabilinu 1926-1949 - með nokkrum undantekningum þar sem vantar nokkur ártöl inn í. Safnið er í misjafnlega góðu ástandi, skýrsla fyrir árið 1931 er t.d. mjög illa rifin. Safnið og raðað upp eftir ártali og heftin hreinsuð úr.

Búnaðarfélag Sauðárkróks

Pappírsgögn 1950-1962

Handskrifuð, prentuð og vélrituð pappírsgögn. Í safninu er nokkuð af handskrifuðum blöðum, flest án ártals og dagsetningar. Félagatal, Lög Búnaðarfélags Íslands. Handskrifaðar fundargerðir, einnig nafnalisti og uppröðun félaga í göngur og hirðingu í fjárréttum (án ártals og dagsetn.). Skriflegar og vélritaðar beiðnir um úrsagnir og inntöku nýrra félaga í Búnaðarfélag Sauðárkróks. Safnið er í misgóðu ásigkomulagi en vel læsilegt. Safnið var hreinsað af bréfaklemmum og heftum.

Búnaðarfélag Sauðárkróks

Pappírsgögn 1927-1939

Handskrifuð, vélrituð og prentuð pappírsgögn. Safnið hefur varðveist misjafnlega. Á meðal skjala eru félagatal búnaðarfélagsins, verðskrá fyrir jarðvinnslutæki, bókhaldsgögn, kaupsamningur vegna sölu á jarðvinnslutæki sem var í eigu búnaðarfélagsins. Einnig samningur um leigu á jarðvinnslutæki, erindi frá Búnaðarfélagi Íslands, Áburðarsölu Ríkisins og Sambandi Ísl. Samvinnufélaga. Allar bréfaklemmur og hefti voru fjarlægð af öllum pappír.

Búnaðarfélag Sauðárkróks

Pappírsgögn 1940-1945

Handskrifuð, vélrituð og prentuð pappírsgögn. Safnið hefur varðveist misjafnlega vel. Umslög með frímerkjum, bókhaldsgögn, fundagerðir frá Búnaðarsambandi Skagfirðinga, prentaðar auglýsingar. Erindi frá Búnaðarþingi, Alþýðusambandi Íslands, Búnaðarsambandi Suðurlands og Stéttarsamband Bænda. Safnið var hreinsað af bréfaklemmum og heftum.

Búnaðarfélag Sauðárkróks

Lög Búnaðafélags Sauðárkróks

Vélrituð og handskrifuð pappírsgögn. Þrjár útgáfur af lögum Búnaðarfélags Sauðárkróks allar ódagsettar og án ártals. Handskrifaða eintakið er í A3 stærð, hin í A4. Tvö eins eintök er af einni útgáfunni en á annari þeirra eru athugasemdir skrifaðar á með kúlupenna. Að vissu leyti svipar þeim lögum við það sem handskrifað. Gögnin hafa varðveist misjafnlega vel en eru þó læsileg.

Búnaðarfélag Sauðárkróks

Fundagerðabók 1927-1963

Ein innbundin og handskrifuð bók með línustrikuðum blaðsíðum með fundagerðum Búnaðarfélags Sauðárkróks,
Bókin er í ágætu ásigkomulagi, með límborða á kjölnum og vel læsileg. Síðasta fundargerðin sem skrifuð er í bókina er 14. mars 1963.

Búnaðarfélag Sauðárkróks

KCM2584

Næst er áhalda og aðstöðuhús Vegagerðarinnar. Mjólkursamlag KS t.h. Húsið t.v. er hænsnahús og fjær t.v. er svo Sjúkrahús Skagfirðinga (ca. 1960-1965).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Bréfabók 1908-1925

Innbundin, handskrifuð og vel læsileg bók. Í bókinni eru skráð bréf og erindi sem hafa borist U.M.F.T. einnig erindi og bréf sem félagið sendi á tímabilinu 1908-1925. Í bókinni er skráð reglugjörð fyrir glímuverðlaunapening U.M.F.T., dags. í desember 1911. Bókin er vel varðveitt.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók 1934-1939

Innbundin handskrifuð bók og vel læsileg. Bókin eru í góðu ásigkomulagi, nokkur blöð hafa verið klippt eða skorin úr. Tvö laus blöð eru í bókinni, eitt handskrifað bréf, dags 14.11.1937 um úrsögn úr U.M.F.T. Bréfið er undirritað af Jófinnu Maríusdóttur. Eitt vélritað bréf frá Sambandsstjórn U.M.F.Í. dags. 5. mars.1940 vegna skuldar ungmennafélagsins við U.M.F.Í.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók1928-1934

Óbundin handskrifuð og læsileg fundagerðarbók, svört á lit. Bókin hefur varðveist ágætlega, kjölurinn er límdur.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók 1922-1928

Innbundin og handskrifuð bók og vel læsileg. Bindingin farin að gefa sig annars er bókin í góðu ásigkomulagi. Kjölurinn og kápan eru heilleg, límt er yfir kápuna.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók 1912-1922

Innbundin og handskrifuð fundargerðarbók, tímabilið 1912-1922. Þetta er stofnfundabók Sngmennafélags Tindastóls og í henni eru fyrstu lög þess. Nokkrar blaðsíður hafa verið klipptar eða skornar úr, ein blaðsíða er laus í bókinni. Binding bókarinnar er orðin mjög léleg.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Fundargerðabók stofnfundar U.M.F.T. 1903-1912

Innbundin og handskrifuð og vel læsileg bók, fundagerðirnar eru frá stofnun Ungmannafélags Tindastóls. Blaðsíður eru heillegar en bókin hefur varðveist illa, bókin er án kjalar og bindingin er einnig illa farin. Nokkuð af blöðunum inni í bókinni eru laus úr bindingunni.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Mynd 233

Guðmundur Andrésson dýralæknir á reiðhjóli. Lengst til vinstri er bifreiðin K 1692. Myndin er tekin á Sauðárkróki.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 232

Guðmundur Andrésson dýralæknir á reiðhjóli. Lengst til vinstri er bifreiðin K 1692. Myndin er tekin á Sauðárkróki.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 231

Guðmundur Andrésson dýralæknir á reiðhjóli. Myndin er tekin á Sauðárkróki.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 229

Guðmundur Andrésson dýralæknir á reiðhjóli. Myndin er tekin á Sauðárkróki. Hægra megin sést flutningabíll frá Vörumiðlun.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 226

Guðmundur Andrésson dýralæknir á reiðhjóli. Myndin er tekin á Sauðárkróki. Lengst til vinstri er bifreiðin K 1692.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 227

Guðmundur Andrésson dýralæknir á reiðhjóli. Myndin er tekin á Sauðárkróki. Lengst til vinstri er bifreiðin K 1692.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 230

Guðmundur Andrésson dýralæknir á reiðhjóli. Mndin er tekin á Sauðárkróki.

Kári Jónsson (1933-1991)

Minning - Greinar 1970 -1977

Minning um:
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. Minningargrein. Tíminn 28 / 5 1970.
Reimar Helgason Bakka. Minningargrein. Tíminn 8 / 12 1970.
Jónas Kristjánsson. læknir. Aldarminning. Minningarrit 1970.
Þuríður Jakobsdóttir Reykjavík. Minningarorð. Tíminn 30 / 7 1971.
Tóbías Sigurjónsson Geldingarholti. Minningarorð Tíminn 17 / 9 1973, Glóðafreyki 14, hefti nóv 1973, ávarp um Tóbías á aðalfundi K.S.
Anna Einarsdóttir Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 9 / 5 1973.
Sigríður Guðmundsdóttir Flugumýri. Minningargrein. Tíminn 21 / 2 1974
Hermann Jónsson, hreppstjóri Ysta - Mói. Minningargrein. tíminn 16 / 11 1974.
Jón Sigurðsson Ási. Minningargrein. Tíminn 6 / 11 1974.
Hermann Jónasson fyrrverandi forsætisráðherra. Minningargrein, eftir Gísla Magnússon, Halldór Kristjánsson og Karl Kristjánsson
Tíminn 22 / 1 1976.
Kveðja að heiman 10. tbl. 9. árg. 13 / 3 1976, bls 3 - 4. Meðfylgjandi bréf Gísla til Karls um minningarskrif um Hermann. 15 / 10 1976. Grein eftir Halldór Kristjánsson, handskrifuð.
Pétur Jónasson fyrrum hreppstjóri, frá Syðri - Brekkum. Minningargrein Tíminn 1977.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Minning - Greinar 1966 - 1969

Minning um:
Jóhannes Jónsson Þorleifsstöðum. Minningagrein. Tíminn 8 / 1 1966.
Jón Jónsson Hof Höfðaströnd. Minningagrein. Tíminn 5 / 6 1966.
Jón Jónsson Syðri - Húsabakka. Minningagrein. Tíminn 7 / 9 1966.
Steingrímur Steinþórsson, fyrrverandi forsætisráðherra Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 18 / 11 1966.
Guðbjartur Ólafsson Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 14 / 2 1967.
Amalía Sigurðardóttir frá Víðivöllum. Minningargrein. Tíminn 15 / 8 1967.
Sigurður Þórðarson alþingismaður, frá Nautabúi. Minningargrein og bréf. Tíminn 12 / 9 1967. Meðfylgjandi er bréf um beiðni um birtingu á greininni.
Guðmundur Sveinsson fulltrúi Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 22 / 10 1967.
Páll Sigurðsson frá Keldudal. Minningargrein. Tíminn. 7 10 1967.
Jóhannes Steingrímsson Silfrastöðum. Minningargrein. Tíminn 21 / 4 1968.
María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 14 / 11 1968.
Arngrímur Sigurðsson Litlu - Gröf. Minningargrein. Tíminn 20 / 12 1968.
Kristján Karlsson fyrrverandi skólastjóri á Hólum, Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 2 / 12 1968.
Árni J. Hafstað Vík. Minningargrein. Tíminn. 29 / 6 1969.
Páll D. Þorgrímsson Hvammi. Minningargrein. Tíminn 15 / 7 1969.
Guðrún Sigurðardóttir Sleitustöðum. Minningargrein. Tíminn 31 / 7 1969.
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ási. Aldarminning 19 / 11 1969.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Minning - Greinar 1961 - 1965

Minning um :
Ólafur Sigurðsson Hellulandi. Minningagrein. Dagur 6/11 1961. og Einherja 13/11 1961. Tvær greinar, prentaðar.
Gunnlaugur Björnsson Brimnesi. Minningargrein. Tíminn 15/4 1962. Einherja 14/4 1962. Tvær greinar, prentaðar.
Ingimar Jónsson Ási. Minningargrein. Tíminn 15/4 1962.
sr. Lárus Arnórsson Miklabæ. Minningargrein. Tíminn14/5. Einherja 17/5 1962. Tvær greinar, prentaðar.
Árni Gíslason frá Miðhúsum. Minningargrein Tíminn 1962.
Haraldur Sigurðsson verslunarmaður Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn. 1962.
Stefán Vagnsson f´ra Hjáltastöðum. Minningargrein. Tíminn 30/11 1963 Einherja 10/12 1963. Tvær greinar, prentuð.
Þórey Sigmundsdóttir Hansen Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 1963 Einherja 12/11 1963. Tvær greinar, prentuð.
Sigurður Einarsson Hjaltastöðum. Minningargrein. Tíminn 1/5 1963.
Sigurður Siguðrsson sýslumaður Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 8/7 1963.
Páll Zóphaníasson fyrrverandi alþingismaður Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 5/12 1964.
Pétur Jónsson frá Nautabú, Reykjavík. Minningargrein. Tíminn. 1964.
Sigurður Jónassson Syðri - Brekkum. Minningargrein. Tíminn. 1964.
Páll Björnsson Beingarði. Minningargrein. Tíminn 17/4 1965.
VAlgarð Blöndal Sauðárkrókur. Minningargrein. Tíminn 7/11 1965.
Hallfríður Jónsdóttir Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 10/11 1965.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Minning - Greinar 1951 - 1960

Minning um:
Friðrik Hansen Sauðárkróki. Ræða við úför. 8/4 1952. skrifuð 4/4.
Jón Jónsson Höskuldstöðum. Tíminn. 14/5 1952 .
Gísli Stefánsson Mikley. Tíminn. 13/11 1953 .
Albert Kristjánsson Páfastöðum Tíminn. 5/3 1954.
Ingimar Jónsson Flugumýri. Tíminn. 15/12 1955.
Pálmi Hannesson rektor Reykjavík. Tíminn 29/11 1956 . 25/11 1956. Tvö eintök.
Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. Tíminn. 29/11 1957.
Jón Sigfússon, deildarstjóri Sauðárkróki. Tíminn. 22/9 1957. Tvö eintök, handskrifað og prentað.
Börn Jónasson Syðri - Brekkum. Tíminn . 10/5 1959.
Gísli Gottskálksson Sólheimagerði. Tíminn. 1/2 1960. Prentuð.
Valgerður Kristjánsdóttir Stekkjaflötum. Tíminn. 30/1 1960. Prentuð.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Minning - Greinar 1931 - 1940

Minning um:
Jón Benediktsson frá Grenjaðarstað. Brot af grein 1936.
Jón á Flugumýri. Ræða við útför 1936.
Sigurlaug Guðmundsdóttir, Sauðárkróki. Ræða við útför. 1936.
Jósefina Hansen ,Sauðárkróki. Ræða við útför. 1937.
Magnús Guðmundsson, alþingismann og fyrrverandi ráðherra. Tíminn, 1937.
Guðfinna Jensdóttir fræa Miklabæ. Ræða við útför. 1938.
sr. Árnór Árnórsson frá Hvammi 1938. ( óbirtur og ófluttur texti.)
Gísli Hannesson, Djúpadal. útfararræða eftir sr. Lárus Arnórsson. 1939. Prentuð.
Jón Árnson, Valadal. 1939. ( óbirtur og óflutt ).
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ríp. Ræða við útför.1940.

Gísli Magnússon (1893-1981)

KCM2167

Hús á Sauðárkróki (neðan Kristjánsklaufar). Húsin næst á myndinni eru F.v. Lindargata 3 (Hótel Tindastóll), Lindargata 5 (Borgarey) og Lindargata 7.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2054

Séð yfir Sauðárkrók af Nöfunum. Myndin tekin milli 1950 og 1960. Flæðarnar á miðri mynd og gripahúsin t.v.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2585

Sauðárkrókur, sennilega hús við Bárustiginn, þá syðstu húsin í bænum. Næst á myndinni er tún. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2608

Sauðárkrókur. Næst Suðurgata 22 og 24 (Árbær). Sýsluhesthúsið gengt Suðurgötu 22. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2635

  1. júní 1958. Hátíðarhöld í Grænuklauf. Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður í ræðustól.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2638

Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður í ræðustól í Grænuklauf á 17. júní 1958. Fjær til vinstri f.v. Marteinn Friðriksson, Árni M. Jónsson og Kristján Linnet Jónsson (Kiddi Bif).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2652

Sigrún Marta Jónsdóttir (Lóa) með kindur á túni sínu sunnan við Bárustiginn (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2700

Kind á á túni sunnan við Bárustiginn á Króknum. Húsið er líklega Bárustígur 6. (ca. 1960-1965).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2712

Frá Sauðárkróki. Hafís við landið. Næst t.v. gamla bryggjan austan Aðalgötu (1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fey 4897

Frá verðlaunaafhendingu á Grettisbikarnum í Sundlaug Sauðárkróks sumarið 1999. Frá vinstri, Valgeir Steinn Kárason (1951-) sem vann bikarinn það ár og faðir hans Kári Steinsson (1921-2007) sem vann bikarinn þegar fyrst var keppt um hann árið 1940 í Varmahlíð.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Gjörðabækur aðalfunda U.M.F.T. 1903-1987

Innbundnar handskrifaðar og vel læsilegar bækur. Bækurnar hafa varðveist ágætlega, bindingar og blöð eru að mestu heilleg. Elsta fundargerðarbókin (frá 1903-1912) hefur varðveist illa.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

KCM2790

Kindur í garðinum við Suðurgötu 10 á Króknum. Til hægri er Suðurgata 8 og fjær eru gripahús (ca. 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2801

Tvö svört lömb. Hús við Bárustíg og Öldustíg í baksýn, þá syðstu hús bæjarins (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2645

Leiði Hildar Margrétar Pétursdóttur, Magnúsar Guðmundssonar og Magnúsar Guðmundssonar í Sauðárkrókskirkjugarði.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fundagerðabók

Harðspjalda handskrifuð fundargerðabók í lélegu ástandi. Kápa er laus frá en er með límborða sem heldur bók saman. Bókin er bundin saman með bandi og los á blaðsíðum og nokkrar alveg lausar.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Fundagerðabók

Harðspjalda handskrifuð fundagerðabók í nokkuð góðu ástandi. Bókin er bundin með bandi og fremstu tvær blaðsíður hafa verið klipptar en blaðsíður nokkuð krassaðar. Aftari bókakápa með broti í horni.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Fundagerðabók

Harðspjalda handskrifuð fundageraðbók í góðu astandi en lítillegt los á fremstu blaðsíðum. Bókin segir frá síðustu árum félagsins sem vitað er af í þessum gögnum.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Fundagerðabók

Harðspjalda handskrifuð fundagerðabók í þokkalegu ástandi en nokkuð er um ryð frá heftum við kjöl og blettóttar blaðsíður. Bókin hefur verið límd innanvert á bókakápu.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Fundagerðabók

Harðspjalda handskrifuð fundagerðabók í góðu ástandi en nokkuð blettótt. Bókin er bundin með bandi og með fallegri skrift.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Fundagerðabók

Harðspjalda handskrifuð fundagerðabók ´imjög góðu ástandi, hefti ekki farin að ryðga. Í upphafi bókar er talað um 35 konur séu meðlimir félagsins.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Fundagerðabók

Fyrsta stofnfundargerðabók sem er harðspjalda handskrifuð fundagerðabók í nýrri kápu en blaðsíður eru gulnaðar og nokkuð rifnar svo bókin er í lélegu ástandi. Aftast í bók er skráning frá 1915 Leikrit og munir sem Hið skagfirska félag á og svo upptalning á því. Hefur verið ritað síðar.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Hið skagfirska kvenfélag

  • IS HSk E00103
  • Fonds
  • 1895 - 1953

Sjö harðspjalda handskrifaðar fundabækur í misgóðu ástandi en allar nema ein eru með límmiða á kili. Stofnun félagsins og starfsemi er rituð hér og gaman að lesa.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Enn um Reykstrendinga, Skarðamenn o.fl.

Sagnaþættir eftir Jón Sveinsson frá Þangskála. Ehdr.
I. "Enn um Reykstendinga og Skarðamenn".
II. "Formenn og útvegsmaður á Sauðárkróki".
III. "Formenn og útgerðarmaður úr Hegranesi og austan fjarðarins".
IV. "Sjóslys á Skagafirði".
V. Frásagna viðauki við formannatalið að framan (viðk. Drangey.)
VI. Um slysfarir í Tindastól og Drangey, sem örnefni hafa myndast af. -Tölusetning kafla í hdr. er röng.

Ónafngreind kona og ónafngreint barn

Mannamynd. Ekki vitað af hverjum myndin er. Hún er merkt "Pétur Hannesson Sauðárkróki" svo hún hefur verið tekin á tímabilinu 1914 til 1928 þegar Pétur rak þar ljósmyndastofu.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Results 86 to 170 of 2442