Jón Gunnlaugsson (1899-1970)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Gunnlaugsson (1899-1970)

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Gunnlaugsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Jón Gunnlaugsson yngri á Mjóafelli.

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.02.1899-19.10.1970

Saga

Jón Gunnlaugsson, f. 13.02.1899 á Mjóafelli í Stíflu í Fljótum. Foreldrar: Gunnlaugur Magnús Jónsson húsmaður á Mjóafelli og Sigríður Guðvarðardóttir. Jón var bóndi á Deplum í Stíflu 1921-1924 og á Mjóafelli 1924-1963. Jón missti föður sinn á unga aldri, en ólst áfram upp hjá móður sinni og í skjóli föðurafa og ömmu og var þar til 18 ára aldurs. Árið 1921 hóf hann búskap í félagi við móður sína á Deplum en fluttist árið 1924 að Mjóafelli og bjó þar samfleytt til 1963. Var móðir hans bústýra lengi vel en síðan Guðrún systir hans. Skólagöngu naut Jón ekki utan barnaskóla eins og hann var á þeim tíma. Var virkur í félagsstörfum og var m.a. einn af stofnendum ungmennafélagsins Vonar í Stíflu og lengi gjaldkeri þess. Sat í sveitarstjórn 1938-1942 og aftur 1946-1963 og var oddviti allt síðara tímabilið. Einnig forðagæslumaður um árabil og sýslunefndarmaður 1947-1965. Jón var ógiftur og barnlaus. Oft voru börn og unglingar á heimilinu og Haukur Gíslason systursonur hans ólst alveg upp á heimili hans. Er Jón hætti búskap fluttist hann í Haganesvík og starfaði þar hjá Samvinnufélagi Fljótamanna. Síðan fluttist hann suður og starfaði þar hjá BYKO.

Staðir

Mjóafell í Stíflu
Deplar í Stíflu

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Gunnlaugsson (1849-1934) (1. sept. 1849 - 30. júní 1934)

Identifier of related entity

S03054

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Gunnlaugsson (1849-1934)

is the grandparent of

Jón Gunnlaugsson (1899-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02755

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 28.08.2019 KSE.
Lagfært 27.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild:
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 157-160.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects