Júlíus Björnsson (1886-1970)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Júlíus Björnsson (1886-1970)

Hliðstæð nafnaform

  • Júlíus Björnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Hrúta Júlli

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júlí 1886 - 8. júlí 1970

Saga

Foreldrar: Björn Bjartmarsson b. á Birnunesi á Árskógströnd og í Hrísey og Hallbera Rósa vinnukona, þau voru ekki gift. Júlíus ólst upp hjá vandalausum. Réðist að Neðra-Ási í Hjaltadal árið 1905 og átti heima í Skagafirði eftir það. Vinnumaður í Hofstaðaseli hjá Sigurði Björnssyni og Konkordíu Stefánsdóttur 1907-1939, á Hofsstöðum 1939-1940, á Frostastöðum 1940-1941, á Flugumýri 1941-1942, á Unastöðum 1942-1944 en vistréðist þá að Flugumýri aftur og átti þar heima síðan óslitið til æviloka 1970. Júlíus var ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01716

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

28.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 22.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 192-194.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects