Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júlí 1920 - 29. janúar 2012

Saga

Pálmi Anton Runólfsson fæddist á Dýrfinnustöðum í Skagafirði. Foreldrar hans voru hjónin María Jóhannesdóttir og Runólfur Jónsson. ,,Pálmi ólst upp í stórum systkinahópi á Dýrfinnustöðum í Akrahreppi í Skagafirði. Elstu systkinin öxluðu snemma ábyrgð á æskuheimilinu ásamt móður sinni og ömmu þegar faðir þeirra missti heilsuna. Pálmi var einn vetur í Reykjaskóla í Hrútafirði og á hernámsárunum vann hann í byggingarvinnu í Reykjavík. Pálmi festi síðan kaup á jarðýtu í samvinnu við Björn bróður sinn og saman unnu þeir að túnrækt fyrir bændur í Skagafirði ásamt vegavinnu víða um Norðurland. Árið 1955 byggði Pálmi upp, ásamt eiginkonu sinni Önnu, nýbýlið Hjarðarhaga í Skagafirði. Þar var hann bóndi til ársins 1991 er þau hjónin brugðu búi og fluttu á Sauðárkrók. Pálmi var virkur í félagsmálum, var m.a. í hreppsnefnd Akrahrepps, sýslunefnd Skagafjarðarsýslu og stjórn Karlakórsins Heimis. Pálmi hafði mikla ánægju af hestamennsku, tónlist og kveðskap. Hann var vel hagmæltur, var nær sjálfmenntaður á orgel og spilaði við Hofsstaðakirkju í nokkur ár. Hann söng í Karlakórnum Feyki og síðan í Karlakórnum Heimi og átti í þeim félagsskap margar gleðistundir." Hinn 1. desember 1957 kvæntist Pálmi Önnu Steinunni Eiríksdóttur og eignuðust þau fimm börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

María Jóhannesdóttir (1892-1986) (16.04.1892-24.06.1986)

Identifier of related entity

S00253

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

María Jóhannesdóttir (1892-1986)

is the parent of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Runólfsdóttir (1916-) (28. júlí 1916-)

Identifier of related entity

IS-HSk-S00115

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðbjörg Runólfsdóttir (1916-)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sólveig Runólfsdóttir (1925-2005) (23. nóvember 1925 - 1. mars 2005)

Identifier of related entity

S00260

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Sólveig Runólfsdóttir (1925-2005)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðfríður Dodda Runólfsdóttir (1931-2013) (8. des. 1931 - 19. feb. 2013)

Identifier of related entity

S00248

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Friðfríður Dodda Runólfsdóttir (1931-2013)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Svandís Runólfsdóttir (1932-1987) (11.12.1932-05.08.1987)

Identifier of related entity

S00249

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hólmfríður Svandís Runólfsdóttir (1932-1987)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgarð Runólfsson (1917-1993) (9. júlí 1917 - 1. apríl 1993)

Identifier of related entity

S00257

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Valgarð Runólfsson (1917-1993)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Runólfsson (1923-2019) (6. nóv. 1923 - 18. feb. 2019)

Identifier of related entity

S00254

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhannes Runólfsson (1923-2019)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Þórður Runólfsson (1919-2007) (20. mars 1919 - 2. maí 2007)

Identifier of related entity

S00256

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björn Þórður Runólfsson (1919-2007)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Runólfsdóttir (1926-2021) (09.11.1926-01.01.2021)

Identifier of related entity

S00247

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Steinunn Runólfsdóttir (1926-2021)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Runólfsson (1915-2000) (15. ágúst 1915 - 27. maí 2000)

Identifier of related entity

S00259

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurjón Runólfsson (1915-2000)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristfríður Friðrika Kristmarsdóttir (1929-2015) (23. ágúst 1929 - 24. okt. 2015)

Identifier of related entity

S00255

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristfríður Friðrika Kristmarsdóttir (1929-2015)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Svandís Runólfsdóttir (1932-1987) (11.12.1932-05.08.1987)

Identifier of related entity

S00249

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hólmfríður Svandís Runólfsdóttir (1932-1987)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Una Runólfsdóttir (1928-) (07.09.1928-)

Identifier of related entity

S00251

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Una Runólfsdóttir (1928-)

is the sibling of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Björnsdóttir (1866-1957) (04.07.1866-27.04.1957)

Identifier of related entity

S00261

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðbjörg Björnsdóttir (1866-1957)

is the grandparent of

Pálmi Anton Runólfsson (1920-2012)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00258

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

19.11 2015 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 08.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir