Sigmundur Vigfús Eiríksson (1933-1977)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigmundur Vigfús Eiríksson (1933-1977)

Hliðstæð nafnaform

  • Sigmundur Eiríksson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Simmi á Fagranesi

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. feb. 1933 - 25. sept. 1977

Saga

Foreldrar: Birna Jónsdóttir frá Grófargili í Seyluhreppi og Eiríkur Sigmundsson frá Gunnhildargerði í Hróarstungu. Sigmundur ólst upp með foreldrum sínum, fyrst á Grófargili, á Reykjum á Reykjaströnd 1934-1939, í Hólakoti í sömu sveit 1939-1943 og loks á Fagranesi. Sigmundur var bóndi á Fagranesi framan af árum og var sigmaður í Drangey í mörg ár. Síðast búsettur í Hveragerði. Maki: Kristín Þorsteinsdóttir, þau áttu fjögur börn saman, fyrir átti Kristín son.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Birna Jónsdóttir (1905-2008) (18. nóv. 1905 - 28. júlí 2008)

Identifier of related entity

S02570

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Birna Jónsdóttir (1905-2008)

is the parent of

Sigmundur Vigfús Eiríksson (1933-1977)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurður Eiríksson (1929- (08.01.1929-)

Identifier of related entity

S01859

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Sigurður Eiríksson (1929-

is the sibling of

Sigmundur Vigfús Eiríksson (1933-1977)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Eiríksson (1945- (19. nóv. 1945-)

Identifier of related entity

S02428

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján Eiríksson (1945-

is the sibling of

Sigmundur Vigfús Eiríksson (1933-1977)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Brynjólfsdóttir (1870-1966) (03.07.1870-13.04.1966)

Identifier of related entity

S03231

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurlaug Brynjólfsdóttir (1870-1966)

is the grandparent of

Sigmundur Vigfús Eiríksson (1933-1977)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01858

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

18.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 01.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók.
Minningargrein um móður Sigmundar: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1233265/

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects