Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.01.1886-27.11.1957

Saga

Sonur Sveins Jónatanssonar og Guðbjargar Jónsdóttur á Hrauni á Skaga. Var við nám hjá sr. Birni Blöndal í Hvammi í Laxárdal veturinn 1904-1905. Kvæntist árið 1914 Guðrúnu Kristmundsdóttur frá Selá á Skaga, það sama ár hófu þau búskap á Hrauni á Skaga þar sem þau bjuggu til 1957. Meðfram búskapnum stundaði Steinn sjómennsku og reri flestar haustvertíðir frá Hrauni eða Kelduvík fram um 1930, jafnframt var Steinn síðasti hákarlaformaður á Skaga. Einnig kom Steinn upp töluverðu æðarvarpi, hlóð upp hreiðurskýli og setti upp skrautleg flögg á vorin til þess að laða fuglinn að, æðarvarpið á Hrauni er enn þann dag í dag með þeim arðsömustu í Skagafirði. Steinn var fyrst kosinn í hreppsnefnd Skefilstaðahrepps 1916 og átti þar sæti óslitið til ársins 1954, var oddviti hreppsnefndar 1928-1954 og hreppstjóri 1934-1946. Árið 1915 varð hann vitavörður Skagatáarvitans og veðurathugunarmaður fyrir Veðurstofu Íslands 1943, báðum þessum störfum gegndi hann á meðan hans naut við. Steinn og Guðrún eignuðust 11 börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðbjörg Jónsdóttir (1849-1933) (08.09.1849-01.07.1933)

Identifier of related entity

S00759

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1849-1933)

is the child of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Jónatansson (1851-1936) (04.02.1851-14.06.1936)

Identifier of related entity

S00758

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sveinn Jónatansson (1851-1936)

is the parent of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnsteinn Sigurður Steinsson (1915-2000) (10. jan. 1915 - 19. des. 2000)

Identifier of related entity

S01673

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnsteinn Sigurður Steinsson (1915-2000)

is the child of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steinsdóttir (1916-1999) (4. september 1916 - 7. mars 1999)

Identifier of related entity

S00819

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Steinsdóttir (1916-1999)

is the child of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rögnvaldur Steinsson (1918-2013) (3. okt. 1918 - 16. okt. 2013)

Identifier of related entity

S02004

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Rögnvaldur Steinsson (1918-2013)

is the child of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Mikael Sveinsson (1890-1932) (29.09.1890-06.04.1932)

Identifier of related entity

S00760

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sveinn Mikael Sveinsson (1890-1932)

is the sibling of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sveinsdóttir (1892-1967) (1. mars 1892 - 18. ágúst 1967)

Identifier of related entity

S00761

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Sveinsdóttir (1892-1967)

is the sibling of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinn Gunnar Ástvaldsson (1948- (07.03.1948-)

Identifier of related entity

S02891

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Steinn Gunnar Ástvaldsson (1948-

is the grandchild of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tómas Leifur Ástvaldsson (1950-) (23. maí 1950-)

Identifier of related entity

S02892

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Tómas Leifur Ástvaldsson (1950-)

is the grandchild of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fóðurbirgðafélag Skefilsstaðahrepps (1936-) (1936-)

Identifier of related entity

S03699

Flokkur tengsla

temporal

Type of relationship

Fóðurbirgðafélag Skefilsstaðahrepps (1936-)

is the predecessor of

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

Dagsetning tengsla

1936

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00762

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

17.05.2016 frumskráning í Atom SFA
Lagfært 03.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 I, bls. 258.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir