Tónverk

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Tónverk

Equivalent terms

Tónverk

Tengd hugtök

Tónverk

106 Lýsing á skjalasafni results for Tónverk

106 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Andvökunótt

Nótur við ljóðið Andvökunótt. Höfundur ljóðs Gísli Ólafsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1952).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Blunda blunda

Nótur við ljóðið Blunda blunda. Höfundur lags Jón Björnsson (1951).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Brúna ljós þín blíðu

Nótur við ljóðið Brúna ljós þín blíðu. Höfundur ljóðs Arnrún frá Felli. Höfundur lags Jón Björnsson (1962).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heyr himna smiður

Nótur við ljóðið Heyr himna smiður. Höfundur ljóðs Kolbeinn Tumason. Höfundur lags Jón Björnsson (1980).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Hirðingjasveinn

Nótur við ljóðið Hirðingjasveinn. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1966).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Hún kom

Nótur við ljóðið Hún kom. Höfundur ljóðs Friðrik Hansen. Höfundur lags Jón Björnsson (1973).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Kveðja

Nótur við ljóðið Kveðja. Höfundur ljóðs Gísli Ólafsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1957).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Moldin angar

Nótur við ljóðið Moldin angar. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1966).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Rokkvísa

Nótur við ljóðið Rokkvísa. Höfundur ljóðs Jón Thor. Höfundur lags Jón Björnsson (1939).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Þjóðhátíðarlag 1974 / Fossar

Nótur við ljóðið Þjóðhátíðarlag 1974. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1974).
Einnig nótur við ljóðið Fossar. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1939).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Ýmis tónverk

Ég lít í anda liðna tíð, Sigvaldi Kaldalóns. Betlikerling SIgvaldi Kaldalóns, Una Gunnar Sigurgeirsson, Bikarinn Markús Kristjánsson og Ave María, Loftur Guðmundsson. Hvar eru fuglar þínir, Sv. Sveinbjörnsson. Óþekkt.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Útgefið erlent efni

Erlend nótnahefti, merkt Stefáni Guðmundssyni. Ítalía
um 30 eintök sum í tvíriti. Einnig eru eintök þar sem mynd af Stefáni kemur fram á forsíðu nótnabókar.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Útgefið efni

Útgefið efni.
Sigfús Halldórsson; Tíu sönglög
Einar Markan; Þrjú sönglög
Árni Thorsteinsson; Einsöngslög
Jónas Þorbergsson; Haustljóð - Stephan G. Stephanson
Skúli Halldórsson við ljóð Sigurðar Grímssonar; Linda.
2 eintök af Ómar, 5 sönglög Bjarni Böðvarsson.
Sigfús Einarsson; Gígjan
Þórarinn Guðmundsson; Tvö sönglög.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Útgefið efni

Nótnahefti
Brúðan hennar Bellu; Sigfús Elíasson.
Til Ingu; Sigfús Elíasson
Svefnfriður og krakkar; Sigfús Elíasson
24 sönglög; Bjarni Þorsteinsson
Kveðja riddarans; Sigfús Elíasson
Vornótt; Ljóð Stefán Jónsson og lag Ingibjörg Þorbergs.
Þrír mansöngvar; Þorsteinn Guðmundsson
Ljúflingar; Sigvaldi Kaldalóns
Strengleikar; Lög Jónas Tómasson, ljóð Guðmundur Guðmundsson
Serande; ljóð Percy B. Shelley, lag Björgvin Guðmundsson
Tónhendur 1. hefti; Björgvin Guðmundsson
Tvö sönglög; Björgvin Guðmundsson
Dauðs manns sundið; Björgvin Guðmundsson
Í dalnum; Björgvin Guðmundsson
Tvö sönglög; kvæði Tómas Guðmundsson, lög Einar Markan.
Tólf söngvar; Jóhann Ó. Haraldsson
Sigling inn Eyjafjörð og aðrir söngvar; Ljóð Davíð Stefánsson og lag Jóhann Ó. Haraldsson
22 vísnalög; Sigfús Einarsson.
Þrjú sönglög; Sigurður Þórðarson
Íslensk þjóðlög; Sv. Sveinbjörnsson
Den hvide pige; kvæði eftir Friðrik Á. Brekkan, lag Sigvaldi Kaldalóns
24 sönglög; Bjarni Þorsteinsson, prestur í Siglufirði.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Íslenskt útgefið efni

11 útgefnar bækur, bæklingar
Ljúflingar, 12 einsöngslög eftir Sigvalda Kaldalóns
Fimm sönglög, Rökkurljóð, Síðasta sjóferðin, Þegar blómin sofa, Vorvísa, Íslands Hrafnistumenn- Árni Björnsson
Í lundi ljóðs og hljóma, Ljóð, Kjarnakyn, Föðurtún, Hvítu skipin, Kvæðið um fluglana, Dögun - Textar eftir Davíð Stefánsson og Lög Sigurður Þórðarson.
Móðursorg; Björgvin Guðmundsson
Tilkomi þitt ríki eftir Björgvin Guðmundsson
Þrá; Elísabet Jónsdóttir frá Grenjaðarstað
6 islandske sange; Texti Bjarni M. Gíslason
Sigurður Þórðarson
Ég bið að heilsa; kvæði Jónas Hallgrímsson, lag Sigvaldi Kaldalóns.
Vítaslagur; Hallgrímur Helgason
Þrjú einsöngslög, Næturgali, Sólarkveða og Kvöld. Áskell Snorrason

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Niðurstöður 86 to 106 of 106