Item 17 - Útmæld lóð úr landi Sauðár

Identity area

Reference code

IS HSk N00173-A-17

Title

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Date(s)

  • 24.02.1906 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 örk 41*33

Context area

Name of creator

(18.08.1852-28.11.1930)

Biographical history

Foreldrar hans voru Ólafur Briem og Dómhildur Þorsteinsdóttir. Ólafur missti foreldra sína ungur og fór þá í fóstur að Espihóli til Eggerts Ó. Briem og Ingibjargar Eiríksdóttur Briem. Síðar fór hann til sr. Ólafs Þorvaldssonar á Hjaltastöðum og k.h. Sigríðar Magnúsdóttur. Uppúr tvítugu sigldi hann til Kaupmannahafnar og lærði trésmíði. Flutti til Sauðárkróks árið 1886 og byggði þar húsið Bræðrabúð. Ólafur starfaði alla tíð síðan sem trésmiður á Sauðárkróki. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Name of creator

(12.07.1882-18.10.1963)

Biographical history

Haraldur Sigurðsson verslunarmaður á Sauðárkróki. Haraldur var fæddur 12. júlí 1882 í Viðvík í Viðvíkursveit. Faðir: Sigurður Haraldsson bóndi á Bakka í Viðvíkursveit. Móðir: (Sólrún) María Magnúsdóttir. Foreldrar Haraldur vou í húsmennsku í Viðvík, er hann fæddist, og fluttist hann með þeim fjögurra ára gamall að Vatnsleysu í Viðvíkursveit, er þau fóru þangað til búskapar, en tveimur árum síðar að Bakka. Þar missti hann föður sinn, sem drukknaði í fiskiróðri á Skagafirði vorið 1893. Fluttist Haraldur þá með móður sinni að Hvammi í Hjaltadal, en þar gerðist hún ráðskona hjá Ásgrími bónda Gunnlaugssyni til ársins 1903. Þarna naut hann góðs uppeldis og heimilisöryggis, stundaði nám í Hólaskóla og lauk þaðan búfræðiprófi vorið 1905. Næstu ár stundaði Haraldur ýmis störf, m.a. barnakennslu nokkra vetur í Óslandshlíð. Haraldur réðst til verslunarstarfa, fyrst í Kolkuósi hjá Hartmanni Ásgrímssyni bónda og kaupmanni þar, en árið 1910 fluttist hann þaðan til Sauðárkróks til sömu starfa, sem hann stundaði síðan til æviloka. Fór hann að vinna hjá Kristjáni Gíslasyni kaupmanni og var þar um árabil, en um 1940 réðst hann til Kaupfélags Skagfirðinga og vann lengst af við vöruafgreiðslu.
Haraldur kvæntist Ólöfu Sesselju Bjarnadóttur (1904-1984) 15.5.1927. Þau eignuðust þrjú börn.
Haraldur dó 18.10.1963 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa Haraldi Siguðrssyni. Lóðin liggur vestanvert við alfaraveginn norðan við lóð Þorsteins Jónssonar. 20 álnir á lengd frá norðri til suðurs 50 álnir á breidd frá austri til vesturs. samtals 1000 ferhyrningsálnir.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

25.07.2017 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places