Viðtöl

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Viðtöl

Equivalent terms

Viðtöl

Tengd hugtök

Viðtöl

155 Lýsing á skjalasafni results for Viðtöl

155 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Snælda 9a

Hjóðritun, Jóhannes Guðmundsson Vallholti, Jóhann Magnússon Mælifellsá, Gunnar Jóhannsson Mælifellsá, Jón Eðvald Guðmundsson hljóðritað í R.vík

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Jóhann Pétur Magnússon (1892-1979)

Viðtal við Jóhann Pétur Magnússon, Varmalæk Lýtingsstaðahreppi.
M.a. er rætt um kveðskap og rifjaðar upp gamlar drykkjusögur.
Farið með Kaldaskarðsvísur, rætt um kveðskap Magnúsar á Vöglum og Hannesar á Laugabóli.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Gunnar Jóhannsson frá Mælifellsá

Sigurður Egilsson tekur viðtal við Gunnar Jóhannsson frá Mælifellsá.
Rætt er um kjör öryrkja en Gunnar bjó við fötlun.
Gunnar fer með frumsamda vísu.
Viðtalið er tekið í Reykjavík - nóvember 1970.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Jón Eðvald Guðmundsson Sauðárkróki

Sigurður Egilsson tekur viðtal við Jón Eðvald Guðmundsson frá Sauðárkróki.
Jón segir frá æsku og uppvexti á Hryggjum í Gönguskörðum og Sauðá.
Einnig rætt um sjósókn, m.a. vertíð á Drangeyjarfjöru og sigi í Drangey.
Fer með vísur eftir sjálfan sig, Friðrik Jónsson og Friðrik Hansen og segir frá samferðafólki sínu á Sauðárkróki.
Rætt um Jón Pálma og seðlafölsunarmálið.
Viðtalið tekið í Reykjavík - nóvember 1970.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Snælda 10a

Hjóðrituð viðtöl við Pétur Jónasson, Ólaf Jónsson, Sigurð Egilsson og Þorbjörn Björnsson.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Pétur Jónasson Sauðárkróki

Viðtal við Pétur Jónasson fyrrum hreppstjóra á Sauðárkróki.
Pétur rifjar m.a. upp bernskuminningar frá Enni, Syðri-Brekkum og Hofsstöðum.
Einnig frá vinnumennsku.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Ólafur Jónsson Stóru-Gröf

Sigurður Egilsson tekur viðtal við Ólaf Jónsson frá Stóru Gröf (1890-1972).
Ólafur segir frá uppvexti sínum á Krithóli, Grófargili og Kolgröf. Einnig búskap í Stóru-Gröf á Langholti og búsetu á Sauðárkróki.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Hermann Jón Stefánsson frá Ánastöðum

Sigurður tekur viðtal við Hermann Jón Stefánsson frá Ánastöðum.
Hann segir frá æsku og uppvexti í Efra-Lýtingsstaðakoti.
Einnig rætt um búskap Hermanns og horfur í landbúnaði.
Þá er sagt frá ferð yfir Héraðsvötn á hestum.

Slæm upptaka.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Sigurður Eiríksson frá Borgarfelli

Viðtal við Sigurð Eiríksson frá Borgarfelli.
Hann segir frá uppvexti sínum í Breiðargerði. Rifjar upp grasaferð um 1919.
Rætt um búskap Sigurðar og horfur í landbúnaði.
Viðtal tekið í júlí 1967.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Sveinn Stefánsson

Viðtal við Svein Stefánsson Tunguhálsi. Viðtalið tekið1967 á Akureyri. Heyrist ekki vel í spyrjanda. Vantar framan á viðtalið. M.a. frásögn af sleðaferð eftir vestur eylendinu og krossmessuveðrinu 1922.

Friðrik Jens Friðriksson læknir

Sigurður Egilsson tekur viðtal við Friðrik J. Friðriksson lækni.
Ræða m.a. um byggingu Sjúkrahússins á Sauðárhæðum og aðdraganda þess.
Einnig ræða þeir um ferðalög Friðríks á Fjöllum, um Sprengisand, Hofsjökul og Helgrindur.
Sigurður og Friðrík fara báðir með kvæði.

Viðtalið tekið 1967.

Sæmundur Árni Hermansson Sauðárkróki

Sigurður Egilsson tekur viðtal við Sæmund Árna Hermansson frá Sauðárkróki.
Sæmundur segir frá uppruna sínum en hann ólst upp á Ysta-Mói í Fljótum. Einnig störfum sínum í Fljótum, á Siglufirði, í Keflavík og Vestmannaeyjum, sem og á Sauðárkróki. Hermann var ráðsmaður sjúkrahússins frá því það tók til starfa 1961. Loks ræða þeir málefni sjúkrahússins.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Hljóðsnælda

Viðtöl við Geirmund Valtýsson, Sigurgeir Angantýsson og Helgu Sigurbjörnsdóttur um Danslagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks

5a Tryggvi segir frá ýmsu

Tryggvi segir frá áflogum tveggja drengja og kaupstaðarferð þeirra ásamt fleirum til Grafaróss (0:00:00-0:15:00) Suð á upptökunni.
Tryggvi segir frá ofsaroki í september 1930 og björgun tveggja manna (Friðrik Guðmundsson og Kristján Kristvinsson) (0:15:00 til enda)

6a Stefán ræðir við ýmsa

Stefán ræðir við Hjört Benediktsson, Marbæli Seyluhreppi (0:00:00 - 0:04:20)
Stefán ræðir við Árna Kristmundsson, Hvammkoti (0:04:30-0:05:40)
Stefán ræðir við Lúðvík Kemp frá Illugastöðum ( 0:06:00-0:09:30)
Stefán ræðir við Stefán Sigurfinnsson, Innstalandi (0:09:35-0:13:45)
Stefán ræðir við Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum (0:14:18-0:15:20)
Vantar stundum ýmist framan eða aftan á viðtöl.

Spóla 10

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti.
Hlið A - Tryggvi segir frá viðskiptum föður síns við Lúðvík Grímsson með kú 1917.
Tryggvi segir frá kaupum á Ysta-Hóli.
Tryggvi segir frá sjómennsku á Hjalteyrinni frá Akureyri.
Hlið B - Áframhald á frásög frá sjómennsku
Tryggvi segir frá veru sinni heima og á Siglufirði.

Spóla 11

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti.
Hlið A - ónýtt
Hlið B - Tryggvi segir frá háskaför á sjó og landtöku um haustið 1927 á Hofsósi.
Tryggvi segir frá háskaför heim til sín að Yst-Hóli frá Siglufirði að lokinni giftingu sinni árið 1928
Krakki les sögu - slæm upptaka

Spóla 12

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A- Tryggvi segir frá Sveini Sveinssyni (Sveinki lagsmaður)
Hlið B - Áframhald.

Spóla 13

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A - Tryggvi segir frá veru sinni á Nautabúi í Hjaltadal en þangað flutti hann 1906 úr Svarfaðadal. Og svo frá veru sinni á Skálá en þangað flutti hann 1909. Sr. Gunnar Gíslason kemur inn í lok samtalsins.
Hlið B - Tryggvi segir frá unglingsárum sínum og þegar unglingsstúlka Herdís Guðný Konráðsdóttir varð úti 1913. Og svo frá búskaparárum sínum á Keldum.

Spóla 14

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A - Tryggvi segir frá stofnun lestrarfélagsins og starfsemi þess. Og sundkennslu á Bræðrá.
Segir frá því er hann lærði á fiðlu, leikstarfsemi og fleiru.
Hlið B - Tryggvi segir frá þegar hann kaupir Lónkot 1934, veiðiskap í lóninu og fjárréttum.

Spóla 15

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A - Tryggvi segir frá kaupum sínum á Lónkoti og ýmsu sem á daga hans dreif þar.
Hlið B - Tryggvi segir frá samskiptum þeirra Gísla Konráðssonar og ýmsar frásagnir.

Spóla 16

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti.
Hlið A - Tryggvi segir frá Konráð Sigurðssyni á Mýrum - slæm upptaka
Hlið B - Framhald.

Spóla 17

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A - Tryggvi segir frá harðindavorinu 1918 og ferð til Siglufjarðar með kvígu til slátrunar.
Hlið B - Tryggvi segir frá fjárrekstri til Siglufjarðar og eftirmála þess. Þá segir hann frá útvarpskaupum sínum 1933 þá búandi á Yst-hóli. Segir frá sunnanroki sem gerði þá um haustið og björgun manna á sjó.

Spóla 1

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 2

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 3

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 4

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "útvarp."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 5

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "viðtöl við ýmsa menn."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 6

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "músík."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 7

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er plasthulstur.
Á hulstrið er skrifað "músík."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Niðurstöður 86 to 155 of 155