Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1889 (Creation)
Þrep lýsingar
Umfang og efnisform
Eitt handskrifað bréf
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Guttormur Vigfússon var fæddur í Geitagerði í Fljótsdal 8. ágúst 1850. Faðir: Vigfús Guttormsson (1828-1867) bóndi Geitagerði. Móðir: Margrét Þorkelsdóttir (1824-1895) húsmóðir í Geitagerði. ,,Guttormur nam búfræði í Stend í Noregi 1875–1877. Stundaði nám við landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn 1881–1882. Ferðaðist um Norður-Múlasýslu 1878–1880 og leiðbeindi í búnaði. Kennari við Möðruvallaskóla 1880–1881. Skólastjóri búnaðarskólans að Eiðum 1883–1888. Bóndi á Strönd á Völlum 1888–1894, í Geitagerði frá 1894-1928. Guttormur var oddviti Fljótsdalshrepps um langt skeið. 1892-1908 sat hann á þingi fyrir Heimastjórnarflokkinn, Suður-Múlasýslu. Guttormur kvæntist Sigríði Guðbjörgu Önnu Sigmundsdóttur (1892-1922) en hún var ættuð frá Ljótsstöðum í Skagafirði, þau eignuðust átta börn."
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Bréf frá Gísla Sigmundssyni til Guttorms í Geitagerði.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Nöfn
- Gísli Páll Sigmundsson (1851-1927) (Viðfangsefni)