Arnbjörg Guðmundsdóttir (1880-1938)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1880-1938)

Hliðstæð nafnaform

  • Arnbjörg Guðmundsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. des. 1880 - 19. nóv. 1938

Saga

Foreldrar: Guðmundur Sigfússon bóndi í Grjótgarði á Þelamörk og kona hans Steinunn Anna Sigurðardóttir. Maki: Valdemar Helgi Guðmundsson. Þau eignuðust tvo syni og ólu auk þess upp fósturdóttur. Þau hófu búskap á Bessahlöðum í Öxnadal en fluttust svo að Efri-Rauðalæk á Þelamörk 1905. Þaðan fluttust þau að Fremri-Kotum 1910 og bjuggu þar til 1924. Þá keyptu þau jörðina Bólu í Blönduhlíð og var Arnbjörg búsett þar til dánardags.

Staðir

Grjótgarður á Þelamörk
Bessahlöð í Öxnadal
Efri-Rauðalækur á Þelamörk
Fremri-Kot
Bóla í Blönduhlíð

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnar Valdimarsson (1907-1975) (21. feb. 1907 - 30. júlí 1975)

Identifier of related entity

S02652

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnar Valdimarsson (1907-1975)

is the child of

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1880-1938)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Valdimarsson (1911-1976) (7. nóv. 1911 - 17. okt. 1976)

Identifier of related entity

S02785

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Valdimarsson (1911-1976)

is the child of

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1880-1938)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966) (20. mars 1878 - 25. nóv. 1966)

Identifier of related entity

S02779

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

is the spouse of

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1880-1938)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02847

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 21.10.2019 KSE.
Lagfært 30.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimildir:
Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 319-321.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects