Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 1889 (Creation)
Level of description
Extent and medium
Eitt handskrifað bréf, frumrit.
Context area
Name of creator
Biographical history
Guttormur Vigfússon var fæddur í Geitagerði í Fljótsdal 8. ágúst 1850. Faðir: Vigfús Guttormsson (1828-1867) bóndi Geitagerði. Móðir: Margrét Þorkelsdóttir (1824-1895) húsmóðir í Geitagerði. ,,Guttormur nam búfræði í Stend í Noregi 1875–1877. Stundaði nám við landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn 1881–1882. Ferðaðist um Norður-Múlasýslu 1878–1880 og leiðbeindi í búnaði. Kennari við Möðruvallaskóla 1880–1881. Skólastjóri búnaðarskólans að Eiðum 1883–1888. Bóndi á Strönd á Völlum 1888–1894, í Geitagerði frá 1894-1928. Guttormur var oddviti Fljótsdalshrepps um langt skeið. 1892-1908 sat hann á þingi fyrir Heimastjórnarflokkinn, Suður-Múlasýslu. Guttormur kvæntist Sigríði Guðbjörgu Önnu Sigmundsdóttur (1892-1922) en hún var ættuð frá Ljótsstöðum í Skagafirði, þau eignuðust átta börn."