Fonds E00030 - Lestrarfélag Holtshrepps

Identity area

Reference code

IS HSk E00030

Title

Lestrarfélag Holtshrepps

Date(s)

  • 1911 - 1922 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1 askja 00,3 hm
Ein þunn stílabók, handskrifuð
1 mappa

Context area

Name of creator

(ódags.1911)

Biographical history

Lestrarfélag Holtshrepps var stofnað 1911, stofnfundur félagsins var haldinn 25. janúar 1912.
Tilgangur félagsins var að standa undir bókakaup og halda utan um útlán á bókum til félagsmanna, auk þess sem velgjörðamenn félagsins gáfu því bækur og lestrarefni. Félagsmenn voru 22 árið 1916. Á aðalfundi þann 29. október 1922 kom fram tillaga að breyta félaginu í hreppsbókasafn og var hún samþykkt.

Archival history

Ekki vitað hver afhendir né hvenær

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Þunn stílabók, pappinn er með límdum kjöl þar sem hann var farinn að mestu í sundur í miðjunni. Bókin er handskrifuð og vel læsileg, blaðsíðurnar eru orðnar snjáðar, þó sérstaklega í miðjunni þar sem hefti sem héldu þeim saman voru fjarlægð því þau voru orðin ryðguð og molnuð í sundur og farin að skemma blaðsíðurnar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

S03659

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
JKS skráð í Atom 13.11.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Vert er að mynda fundargerðirnar og setja á netið.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres