Fonds E00085 - Lestrarfélagið Mímir

Identity area

Reference code

IS HSk E00085

Title

Lestrarfélagið Mímir

Date(s)

  • 1915 - 1944 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja 0.03 hm .Bók og pappírsgögn. Hreinsuð af ryðguðum heftum.

Context area

Name of creator

(1915 - 1944)

Biographical history

Ár 1915, 28 nóvember komu nokkrir menn saman í þinghúsinu í Haganeshreppi í tilefni af því að reyna að stofna lestrarfélag í sveitinni. Til fundarins höfðu boðað Benedikt Guðmundsson, Syðstumói og Guðmundur Jónsson Austarihóli. Með einróma samþykki fundarmanna var svo lestrarfélagið stofnað og hlaut þegar í stað nafnið Mímir. Benedikt Guðmundsson Syðstamói var kosin formaður, Jón Jónasson Haganesvík ,bókavörður og Eirikur Jóhannesson gjaldkeri.

Archival history

Ekki vitað hver afhendir né hvenær.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Innbundin bók í mjög lélegu ástandi bókakápa er laus og blaðsíður lausar. Þarf að mynda vegna lélegs ástands. Skriftin er vel læsileg og að hluta mjög fallega rituð bók. Laus blöð eru inn í bók og eru þau sett í arkir. Ryð situr á blaðsíðum vegna hefta sem eru tekin burtu.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
LVJ uppfærði 28.12.2023.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Mynda þarf gögnin vegna slæms ástands þeirra og til varðveislu gagna.

Accession area