Safn E00113 - Lestrarfélag Reykjastrandar (1929-1948)

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk E00113

Titill

Lestrarfélag Reykjastrandar (1929-1948)

Dagsetning(ar)

  • 1929-1948 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Innbundin og handskrifuð bók
1 askja 00,3 hm

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1.12.1929 - 1.2.1948)

Lífshlaup og æviatriði

Lestrarfélag Reykjastrandar var stofnað 1. desember 1929 að Hólakoti, stofnfélagar voru 27. Í fyrstu stjórn félagsins voru kosnir Pétur Jónasson Reykjum, Magnús Hálfdánarsson Hólkoti og Maron Sigurðsson Hólakoti. Þann 23. nóvember 1930 var haldinn fyrsti fundurinn að Daðastöðum. Á fyrsta aðalfundi hins nýstofnaðs félags segir að "Þar sem að þetta var fyrsti aðalfundur félagsins voru lög þess innfærð sem gildandi lög fyrir félagsmenn þess, með einhljóða samþykktum félagsmanna".
Í sömu fundargerð segir ennfremur að einn maður var kosinn í stjórn félagsins og hlaut Jón Þorkelsson Ingveldarstöðum kosningu. Fundarmenn ákváðu einnig eftir alllangar umræður að kjósa skemmtinefnd sem var ætlað að efla hag félagsins, þau sem voru kosin í þessa nefnd voru;
Jóhanna Sigurðardóttir Hólakoti,
Sigurbjörg Hálfdánardóttir Hólakoti,
Pétur Jónasson Reykjum,
Jón Þorkelsson Ingveldarstöðum og Skafti Sigurfinnsson frá Meyjarlandi.
Einnig var Árni Þorvaldsson Hólakoti kosinn bókavörður.

Varðveislusaga

Björn Egilsson á Sveinsstöðum afhendir 23.3.1974.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ein innbundin og handskrifuð bók, með línustrikuðum blaðsíðum. Bókin er í góðu ásigkomulagi og er vel læsileg.
Í fundargerðabókinni eru lög félagsins. Fremst í bókinni er samskotalisti fyrir lestrarfélagið en engin félagaskrá er í bókinni að undanskildum nöfnum stofnfélaga.
Aftast í bókinni eru skráð lög félagsins en ekki kemur fram dagsetning á samþykkt þeirra.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
JKS uppfærði í atóm 5.2.2024

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres