Einar Sigtryggsson (1924-2016)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Einar Sigtryggsson (1924-2016)

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Sigtryggs

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

    Aðrar nafnmyndir

      Auðkenni fyrir stofnanir

      Lýsing

      Fæðingar- og dánarár

      08.09.1924-14.03.2016

      Saga

      Einar fæddist í Sólheimagerði í Blönduhlíð. Foreldrar hans voru Sigtryggur Einarsson og Ágústa Jónasdóttir. Fyrstu árin ólst Einar upp í Héraðsdal en flutti svo með foreldrum sínum til Sauðárkróks. Kona Einars var Guðrún Gunnarsdóttir frá Ábæ, þau eignuðust þrjú börn. Einar og Guðrún bjuggu alla sína búskapartíð á Sauðárkróki. ,,Einar var húsasmíðameistari og vann við þá iðn alla tíð. Sem ungur maður vann Einar við vitasmíðar víða um land. Einar lærði hjá Sigurði Sigfússyni húsasmíðameistara og vann hjá honum um tíma. Þá vann hann á Trésmíðaverkstæði KS um árabil. Einar stofnaði ásamt sonum sínum fyrirtækið Raðhús ehf. og byggðu þeir feðgar íbúðir og verslunarhúsnæði á Sauðárkróki. Þá stofnaði Einar ásamt fjölskyldu sinni verslunina Hlíðarkaup og vann hann þar til 85 ára aldurs. Einar var ötull félagsmálamaður. Hann starfaði í ýmsum félögum, m.a. í Alþýðuflokknum, Skákfélagi Sauðárkróks, Hestamannafélaginu Léttfeta og Iðnsveinafélagi Skagafjarðar. Einar hafði yndi af ljóðum og kveðskap, sjálfur var hann vel hagmæltur."

      Staðir

      Réttindi

      Starfssvið

      Lagaheimild

      Innri uppbygging/ættfræði

      Almennt samhengi

      Tengdar einingar

      Tengd eining

      Ágústa Jónasdóttir (1904-2006) (01.08.1904-08.12.2006)

      Identifier of related entity

      S03585

      Flokkur tengsla

      family

      Dagsetning tengsla

      Lýsing á tengslum

      Tengd eining

      Elín Sigtryggsdóttir (1923-1995) (16. júní 1923 - 30. júlí 1995)

      Identifier of related entity

      S02040

      Flokkur tengsla

      family

      Type of relationship

      Elín Sigtryggsdóttir (1923-1995) is the sibling of Einar Sigtryggsson (1924-2016)

      Dagsetning tengsla

      Lýsing á tengslum

      Tengd eining

      Marta Sigríður Sigtryggsdóttir (1931- (30.11.1931)

      Identifier of related entity

      S01014

      Flokkur tengsla

      family

      Type of relationship

      Marta Sigríður Sigtryggsdóttir (1931- is the sibling of Einar Sigtryggsson (1924-2016)

      Dagsetning tengsla

      Lýsing á tengslum

      Tengd eining

      Sigtryggur Einarsson (1886-1955) (11. mars 1886 - 4. okt. 1955)

      Identifier of related entity

      S02613

      Flokkur tengsla

      family

      Type of relationship

      Sigtryggur Einarsson (1886-1955) is the parent of Einar Sigtryggsson (1924-2016)

      Dagsetning tengsla

      Lýsing á tengslum

      Access points area

      Efnisorð

      Staðir

      Occupations

      Stjórnsvæði

      Authority record identifier

      S00454

      Kennimark stofnunar

      IS-HSk

      Reglur eða aðferð sem stuðst er við

      Staða

      Final

      Skráningarstaða

      Hlutaskráning

      Skráningardagsetning

      13.01.2016 bætt við skráningu 12.10.2016 sfa
      Lagfært 18.06.2020. R.H.

      Tungumál

      • íslenska

      Leturgerð(ir)

        Athugasemdir um breytingar