Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974)

Parallel form(s) of name

  • Eiríkur Sigurgeirsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.09.1891-13.05.1974

History

Eiríkur Sigurgeirsson, f. 24.09.1891 á Miðsitju í Blönduhlíð. Foreldrar: Sigurgeir Jónsson húsmaður í Vík í Staðarhreppi og kona hans Ólína Jónsdóttir. Eiríkur ólst upp hjá foreldrum sínum fyrstu árin, þar til þau slitu samvistir árið 1899. Fyrst eftir það var hann að mestu leyti hjá móður sinni en síðan á ýmsum bæjum í Staðarhreppi. Bóndi í Hólkoti (Birkihlíð) í Víkurtorfu 1912-1913, á Auðnum 1920-1928, á Varmalandi í Sæmundarhlíð 1928-1934, á Bessastöðum í sömu sveit 1934-1938, í Vatnshlíð 1938-1963. Var hjá Valdimar bróður sínum á Blönduósi 1963-1964, á Freyjugötu 17 á Sauðárkróki 1964-1973. Eiríkur var alblindur allmörg síðustu árin og var illa haldinn af heymæði. Maki: Kristín Karólína Vermundardóttir, f. á Sneis í Laxárdal fremri. Þau eignuðust 13 börn.

Places

Miðsitja
Vík í Staðarhreppi
Hólkot
Auðnir
Varmaland í Sæmundarhlíð
Bessastaðir í Sæmundarhlíð
Vatnshlíð
Freyjugata 17, Sauðárkróki

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Vermundur Eiríksson (1925-1964)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Vermundur Eiríksson (1925-1964)

is the child of

Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02859

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.10.2019 KSE.
Lagfært 01.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 19101-1950 V, bls. 36-41,

Maintenance notes