Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Briem

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.10.1856-04.12.1937

Saga

Elín Rannveig Briem fæddist að Espihóli í Eyjafirði 19. október 1856. Foreldrar hennar voru Eggert Ólafur Briem, þá sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu, og kona hans Ingibjörg Eiríksdóttir. Síðar varð Eggert sýslumaður í Skagafjarðarsýslu og bjó fjölskyldan lengst af á Reynistað. Elín átti fjölmörg systkini en tvíburabróðir hennar var Páll Briem amtmaður. Elín kenndi í kvennaskólum Húnvetninga og Skagfirðinga en árið 1881 heldur hún til Kaupmannahafnar þar sem hún stundaði nám við kvennaskóla Nathalie Zahle. Hún lauk þar kennaraprófi 1883.
Elín hélt þá heim til Íslands og stýrði kvennaskóla Húnvetninga á Ytri-Ey á Skagaströnd til ársloka 1895 en þá giftist hún Sæmundi Eyjólfssyni guðfræðikandidat og ráðunaut Búnaðarfélags Íslands og flutti til Reykjavíkur. Tæpu ári seinna var Elín orðin ekkja.
Þá fór Elín að vinna að því að stofnaður yrði hússtjórnaskóli í Reykjavík. Hann var settur á fót 1897 og rak Elín skólann, þótt hún veitti honum ekki forstöðu. Árið 1901 flytur hún aftur norður og tekur við stjórn Kvennaskólans á Blönduósi, sem var arftaki skólans á Ytri-Ey. Í það sinn stýrði hún skólanum aðeins tvö ár, en giftist þá í annað sinn Stefáni Jónssyni, verslunarstjóra á Sauðárkróki, en hann andaðist árið 1910. Þá tók hún enn og aftur við stjórn kvennaskólans en lét af störfum 1915 og fluttist til Reykjavíkur.

Á Ytri-Ey ritaði Elín bókina Kvennafræðarann sem kom fyrst út um áramótin 1888-1889. Elín hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1921, fyrst kvenna ásamt Þórunni Jónassen, fyrir störf sín í þágu menntunar íslenskra kvenna.

Elín var barnlaus og lést 4.12. 1937.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1827-1890) (16. sept. 1827 - 15. sept. 1890)

Identifier of related entity

S02674

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1827-1890)

is the parent of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Briem (1811-1894) (15. okt. 1811 - 11. mars 1894)

Identifier of related entity

S01750

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Eggert Briem (1811-1894)

is the parent of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Eggertsson Briem (1860-1952) (12. september 1860 - 19. maí 1952)

Identifier of related entity

S01073

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Eggertsson Briem (1860-1952)

is the sibling of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Eggertsson Briem (1847-1897) (18. ágúst 1847 - 24. ágúst 1897)

Identifier of related entity

S00209

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnlaugur Eggertsson Briem (1847-1897)

is the sibling of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilhjálmur Briem (1869-1959) (18. jan. 1869 - 1. júní 1959)

Identifier of related entity

S01106

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Vilhjálmur Briem (1869-1959)

is the sibling of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Briem (1852-1929) (5. sept. 1852 - 29. júní 1929)

Identifier of related entity

S01300

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Halldór Briem (1852-1929)

is the sibling of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) (25.07.1867-07.07.1936)

Identifier of related entity

S00706

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Eggert Ólafur Briem (1867-1936)

is the sibling of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jakob Eggertsson Briem (1856-1904) (19. okt. 1856 - 17. des. 1904)

Identifier of related entity

S01458

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Páll Jakob Eggertsson Briem (1856-1904)

is the sibling of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Eggertsdóttir Briem (1849-1881) (14. okt. 1849 - 10. des. 1881)

Identifier of related entity

S00788

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristín Eggertsdóttir Briem (1849-1881)

is the sibling of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jónsson (1856-1910) (27. okt. 1856 - 5. maí 1910)

Identifier of related entity

S00908

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Jónsson (1856-1910)

is the spouse of

Elín Rannveig Briem (1856-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03323

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

18.03.2022, frumskráning í atom, SUP.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

"Frú Elín Briem Jónsson 70 ára", 19. júní. 9.tbl. (1.11.1926). https://timarit.is/page/2283120?iabr=on
"Elín Briem og Stefán Jónsson. Hundrað ára minning", Hlín. 1. tbl. (1.1.1957). https://timarit.is/page/4993539?iabr=on
Aðalheiður B. Ormsdóttir. ""Að hafa gát á efnahag sínum". Elín Briem Jónsson og rit hennar Kvennafræðarinn". Skagfirðingabók 1993. https://timarit.is/page/6565074?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir