Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1950 (Creation)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
Pappírsskjal.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Hermann var fæddur á Bíldudal 12. desember 1891. Faðir: Níels Jón Sigurðsson verkstjóri. Móðir: Halldóra Bjarney Magnúsdóttir. Hermann lauk prófi frá Verslunarskólanum. Að námi loknu réðst hann til verslunarstarfa hjá verslun Popps á Hofsósi. Hermann stundaði síðan verslunarstörf á Hofsósi og Sauðárkróki til ársins 1914. Eiginkona Hermanns var Elín Lárusdóttir (1890-1980) en þau gengu í hjónaband 31.08.1912. Árið 1914 fluttu þau búferlum í Málmey og bjuggu þar næstu fjögur árin. Hermann og Elín fluttu að Ysta-Mói í Fljótum vorið 1918 og bjuggu þar það sem eftir var búskapartíð þeirra. Í fyrstu voru þau með jörðina á leigu en keyptu jörðina 1927. Hermann var hreppstjóri Haganeshrepps frá 1924 til 1970. Jafnlengi sat hann í sýslunefnd Skagafjarðarsýslu, í hreppsnefnd sat hann í 39 ár, þar af oddviti í 26 ár. Elín og Hermann eignuðust níu börn.
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Eiður Sigurjónsson f. 10.09.1893 á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð. Foreldrar: Sigurjón Jónsson Ósland og Sigurjóna Magnúsdóttir. Ólst upp á Óslandi í Óslandshlíð. Gekk í Gagnfræðaskóla Akureyrar og Hólaskóla. Vann við verslun Ólafs Jenssonar á Hofsósi við afgreiðslu og skrifstofustörf. Bóndi á Skálá 1918-1954. Kennari í Fellshreppi í 35 ár. Í hreppsnefnd frá 1923 og oddviti frá 1928, sýslunefndarmaður 1925-1942 og 1946-1954. Hreppstjóri 1935-1954. Í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga í 24 ár. Fluttist til Reykjavíkur 1964 og gerðist þingvörður og stundaði það starf fram til síðasta árs. Kvæntist árið 1918 Guðlaugu Veróniku Franzdóttur f. 1896 á Vatni á Höfðaströnd. Foreldrar: Franz Jónatansson bóndi og kennari í Málmey á Skagafirði og Jóhanna Gunnarsdóttir. Eiður og Verónika eignuðust fjögur börn.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Skjalið er handskrifað á línustrikaðan pappír.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Efnisorð
Efnisorð
Staðir
Nöfn
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Final
Skráningarstaða
Hlutaskráning
Dates of creation revision deletion
Frumskráning í Atom 12.03.2019 KSE
Tungumál
- íslenska