Fonds N00197 - Hofshreppur: Skjalasafn

Gjörðabók hreppsnefndar, bæði nefndarfundir og almennir hreppsfundir. Fundargerðir eru einnig í s... Hreppsbók - fátækrasjóður Hreppsbók - fátækrasjóður Sveitarbók - m.a. skýrslur um útsvar, efnahagsreikningar, fundagerðir um niðurjöfnun, styrkir, sk...

Identity area

Reference code

IS HSk N00197

Title

Hofshreppur: Skjalasafn

Date(s)

  • 1807-1969 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

25 öskjur. ATH

Context area

Name of creator

Biographical history

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Gögn Hofshrepps í Skagafirði (hreppsnefndar) frá tímabilinu 1807 til 1969.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Haldið var í gömlu skráninguna. Lýsing með eldri skráningu hljóðar svo: "Í skjalasafninu eru gögn frá Hofshreppi áður en Hofsóshreppur var gerður að sérstökum hreppi. Flokkur A fundagerðabækur, þar eru gjörðabækur hreppsnefndar árin 1907-1935 og 1946-1948, fundagerðir eru einni í sveitabókum í flokki E. Fundagerðabækur hafnarnefndar eru í skjalasafni Hofsóshrepps O-11 tímabilið 1934-1954. Einnig er gjörðabók í flokki C, dagbók hreppsnefndar þar sem segir frá gjörðum frá degi til dags. Almennir hreppsfundir ná yfir árin 1935-1957. Hér eru einnig gjörðabækur sáttanefndar, skattanefndar, skólanefndar og sjúkrasjóðs. Í flokki B eru bréfabækur 1807-1852 og 1875-44. Í flokki D eru sjóðsbækur 1924-1935 og 1943-1947. Hrepps- og sveitabækur eru í flokki E. Hreppsbækur 1819-1864 og 1935 og 1943-1947. Hrepps- og sveitabækur eru í flokki E. Hreppsbækur 1819-1864 og sveitabækur 1909-1941. Í sveitabókunum eru m.a. skýrslur um útsvör, efnahagsreikningar, fundagerðir um niðurjööfnun gjalda, styrkir yfir þurftamenn, reikningar o.fl. Í skjalasafni Hofsóshrepps o-11 er sjóðsbók með árin 1946-1948. Í flokki F eru skattabækur árin 1936-1947. Skattskýrslur eru í flokki G árin 1921-1928. Í flokki I eru gögn varðandi búskap m.a. reikningar sjallskilasjóða Una- og Deildardals, forðagæslubækur o.fl. Reikningar eru í flokki H. Fátækrasjóður árin 1817-1859 og sveitasjóðsreikningar ásamt fylgiskjölum árin 1893-1948. Vantar árið 1917. Í flokki J eru gögn sjúkrasamlagsins, reikningabók 1928-1945 og viðskiptamannabók 1943-1945 ásamt skjölum og reikningum. Í flokki K eru ýmiss gögn frá árunum 1904-1931 m.a. skjöl varðandi sáttanefnd, bók yfir matvælaskömmtun o.fl. Mjörg gögn skarast í söfnunum sem upphaflega voru gamli Hofshreppur en það eru O-9 Hofshreppur fram til 1948, O-10 Hreppstjóri Hofshrepps fram til 1948, O-11 Hofsóshreppur árin 1948-1990, O-12 Hreppstjóri Hofsóshrepps árin 1948-1990, O-13 Hofshreppur árin 1948-1990 og O-14 Hofshreppur eftir 1990 við sameiningu Hofs-, Hofsós- og Fellshrepps. Flokkun skjalasafnsins lauk í apríl 2011."

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

13.02.2018 frumskráning í atom, SUP. Sett inn eldri skráning (O-9).

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related people and organizations

Related genres

Related places