Sýnir 693 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Undirskjalaflokkar Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Skjal

Þrjú handskrifuð pappírsgögn um barnabækur afhentar Varmahlíðarskóla samkvæmt ákvörðun stjórnar Lestrarfélagsins 25/2 1997 samþykkt af Sveitastjórn. Svo koma númerarunur um málið og síðan afhent 9. apríl 1997.

Skýrslur

Sextán Innbundnar skýrslur um bankaeftirlit frá 1971 - 1997 en það vantar inn í ártöl.

Slidesmyndir

Slidesmyndir í römmum, mikið safn. Myndir teknar bæði innanlands og erlendis. Nokkuð er um myndir frá heimahögum Baldvins, Ásbúðum á Skaga.

Baldvin Leifsson (1941-2022)

Sólveig Stefánsdóttir

Jóla og tækifæriskort úr fórum Sólveigar Stefánsdóttur sem lengi bjó á Miðsitju í Blönduhlíð. Kortin eru frá árunum 1948-1987.

Sólveig Stefánsdóttir (1939-

Sparireikningar

Handskrifuð viðskiptablöð sem eru laus og með hafa verið losuð frá bók. Gögnin eru persónugreinanleg trúnaðargögn og reynt var að láta þau halda sér en sett nokkurn vegin í ártalaröð. Gögnin í þokkalegu standi.

Starfsmenn

Gögn er varða starfsmannamál Róta bs.

Rætur bs

Stöðuyfirlitsbók Sparisjóðsins

Stöðuyfirlitsbók Sparisjóðsins handskrifuð þykk bók með járnkili sem er ekki farin að skemma út frá sér og bókin látin halda sér en er með dökkum blettum á blaðsíðuköntum. Bókin er hreinsuð.

Sparisjóður Hólahrepps

Sveitarfélög

Gögn er varða sveitarfélögin sem aðild eiga að Rótum og annað er snertir sveitarfélög.

Rætur bs

Niðurstöður 511 to 595 of 693