Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 697 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Only top-level descriptions
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

5 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Stangveiðifélag Húseyjarkvíslar

  • IS HSk E00001
  • Safn
  • 1950-1999

Gögn Stangveiðifélags Húseyjarkvíslar, aðallega veiðibækur.

Stangveiðifélag Húseyjarkvíslar

Akrahreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00003
  • Safn
  • 1791 - 2003

Opinber gögn Akrahrepps á tímabilinu 1823 til 1998.

Akrahreppur (1000-)

Fundagerðir

  • A
  • Skjalaflokkar
  • 1929-1952

Fundagerðir sem tengjast starfsemi Skátafélagsins Andvarar á Sauðárkróki.

Stefán Magnússon: Gagnasafn

  • IS HSk N00054
  • Safn
  • 1960-1970

Viðtöl, jarðarfarir og Skagfirðingavaka.

Stefán Magnússon (1906-1981)

Páll Jónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00068
  • Safn
  • 1940-1990

Mikið til landslagsmyndir sem Páll tók fyrir bókaútgáfu þeirra Páls og Örlygs Hálfdanarsonar.

Páll Jónsson (1909-1985)

Jóhanna Lárentsínusdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00039
  • Safn
  • 1946

Myndir úr fórum Erlendar Hansen. Myndirnar teknar árið 1946 þegar leikritið Gift og ógift var sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks.

Erlendur Hansen (1924-2012)

HSk2016: Skjalasafn

  • IS HSk N00040
  • Safn
  • 1890-2016

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Pétur Jóhannsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00025
  • Safn
  • 1969-1980

Aðallega gögn Útgerðarfélagsins Nafar h.f., en einnig skjöl varðandi Sparisjóð Hofshrepps, Hraðfrystihússins Hofsósi og Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f.

Pétur Jóhannsson (1913-1998)

Magnús Árnason: Skjalasafn

  • IS HSk N00044
  • Safn
  • 1951-1955

Jólakort úr fórum Magnúsar Árnasonar. Magnús var vinnumaður, og síðar ráðsmaður í Utanverðunesi, frændi Magnúsar Gunnarssonar og Sigurbjargar Gunnarsdóttur.

Magnús Árnason (1902-1976)

Ingrid Hansen: Skjalasafn

  • IS HSk N00036
  • Safn
  • 1831-1995

Gjörðabók Popps, dagbækur, myndaalbúm.

Ingrid Hansen (1884-1960)

Pétur Pétursson: Skjalasafn

  • IS HSk N00001
  • Safn
  • 1870-1920

Mannamyndir. Hafa fylgt fjölskyldu Péturs Péturssonar um áraraðir.

Pétur Pétursson (1945-)

Bruno Schweizer: Skjalasafn

  • IS HSk N00028
  • Safn
  • 1603-1990

Ísland og Þýskaland 1920-1958.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Magnús Gunnarsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00043
  • Safn
  • 1880 - 1955

Bréf og önnur skjalgögn Magnúsar Gunnarssonar, Utanverðunesi.

Magnús Gunnarsson (1887-1955)

Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00064
  • Safn
  • 1834-1912

1 ljósmynd af konu í upphlut, óþekkt. 5 bækur kristilegt efni, sálmar og hugvekjur.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Tónlistarskóli Sauðárkróks: Skjalasafn

  • IS HSk N00058
  • Safn
  • 05.01.1980

Gjafabréf Eyþórs Stefánssonar til Tónlistarskóla Sauðárkróks. Eyþór gefur 1.000.000 króna til sjóðsstofnunar sem átti að "þjóna því markmiði að styrkja þá nemendur skólans, er hyggja á framhaldsnám í hljóðfæraleik eða söng, eftir að hafa lokið tilskyldum prófum við skólann."

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Jónas Jónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00061
  • Safn
  • 1890-1910

Ljósmyndir úr Skagafirði frá aldamótum 1900

Jónas Jónsson (1861-1898)

Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn

  • IS HSk N00279
  • Safn
  • 1873-2008

Einkaskjalasafn og ljósmyndasafn Guðjóns Ingimundarsonar.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Leifur Steinarr Hreggviðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00109
  • Safn
  • 1937-1963

Dagbækur, erfiljóð, skýrsla um fóðurbirgði, útgefið blað, lyfseðill og fullnaðarpróf.

Leifur Steinarr Hreggviðsson (1935-2018)

Málfundarfélag Unglingaskólans í Haganesvík: Skjalasafn

  • IS HSk N00106
  • Safn
  • 1932-1933

Um er að ræða reglugerð, eða drög að reglugerð fyrir Málfundarfélagið í Haganesvík. Fyrsta grein hljóðar svo "Fjélagið heitir "Málfundafjelag Unglingaskólans í Haganesvík" en engar aðrar heimildir hafa fundist um þetta félag.

Málfundarfélag unglingaskólans í Haganesvík (1932-1933)

Sigurður Jóhann Gíslason: Skjalasafn

  • IS HSk N00105
  • Safn
  • 1910-1960

Í þessari öskju eru eingöngu minniskompur og dagbókarglefsur á lausum blöðum.

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00167
  • Safn
  • 1884-2015

Eftirmæli, ljóð eftir Lilju Sigurðardóttur, ljósrituð sendibréf, jólabréf og ágrip af sögu Sleitustaðaættarinnar, Reynir Jónsson tók saman árið 2013.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Skagafjarðarprófastdæmi: Skjalasafn

  • IS HSk N00170
  • Safn
  • 1881-1892

Fundargerðabók prófasta í firðinum. Fjallað um störf presta. Fagraneskirkju og Sjávarborgarkirkju var verið að leggja niður á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju í bígerð. Prestar að koma bólusetningu yfir í læknastarfið. Margar góðar heimildir.

Skagafjarðarprófastsdæmi

Staðarhreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00183
  • Safn
  • 1836-1870

Ein hreppsbók frá árunum 1836-1870. Innbundin og nokkuð heilleg, en skítug af sót.

Staðarhreppur (1700-1998)

Rósmundur Ingvarsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00163
  • Safn
  • 1978

Kvittanir til bænda í Lýtingsstaðahrepps vegna dilkapláss í Stafnsrétt. Bæði kvittun fyrir fyrirframgreiðslu og síðan endanleg kvittun fyrir greiðslu.

Rósmundur Ingvarsson (1930-

Friðrik Jón Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00122
  • Safn
  • 1994-1996

Bréf frá Ólafi B. Guðmundssyni til Friðriks, ásamt tveimur minningarbrotum frá Ólafi um bernskuárin á Króknum.

Friðrik Jón Jónsson (1925-2017)

Ólafur Áki Vigfússon: Skjalasafn

  • IS HSk N00125
  • Safn
  • 1950-2000

Þrjú vélrituð blöð með Hellulandsbrag eftir Ólaf Áka Vigfússon. Ólafur lést árið 1961 en þetta skjal hefur mjög líklega verið vélritað og ljósritað nokkuð eftir lát hans.
5 vélirtuð blöð með Útreiða - Túrinn, 38 vísur á 5. bls sem hafa verið vélritaðar og ljósritaðar. 01.02.2024. LVJ

Ólafur Áki Vigfússon (1877-1961)

Margeir Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00129
  • Safn
  • 1933

Eitt handskrifað bréf frá Margeiri til Háttvirts prófessors Ólafs Lárussonar árið 1933.

Margeir Jónsson (1889-1943)

Steinar Páll Þórðarson: Skjalasafn

  • IS HSk N00135
  • Safn
  • 1919-1999

Í þessu safni er að finna sögu eða þýðingu af sögu sem að öllum líkindum er verk Steinars á Háleggsstöðum. Handskrifuð rúðustrikuð blöð.

Steinar Páll Þórðarson (1919-1999)

Eyþór Árnason: Skjalasafn

  • IS HSk N00136
  • Safn
  • 1993-1994

Lýsing á "Hestinum í Mælifellshnjúknum" Ljósmynd, texti og mynd til útskýringar fylgir þar sem lýst er viðmiðum gamalla manna í Skagafirði um hvenær væri óhætt að leggja af stað yfir öræfin á sumrin. En það fundu þeir út, út frá snjóalögum í Mælifellshnjúk.

Eyþór Árnason (1954-)

Páll A. Pálsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00138
  • Safn
  • 1933-1968

Vörumiðar fyrir Samvinnufélag Fljótamanna, Kaupfélags Austur Skagfirðinga, Hofsósi og Kaupfélags Skagfirðinga, Sauðárkróki. 4 plastvasar með vöruávísunum í.

Páll Andrés Pálsson (1946-

Árni G. Eylands: Skjalasafn

  • IS HSk N00148
  • Safn
  • 1959

Opið bréf Árna G. Eylands til Öræfinga og bréf um kver sem hann ritaði. Varðar búnaðarrit og búnaðarvélar.

Árni G. Eylands (1895-1980)

Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00099
  • Safn
  • 1909-2004

Ýmis útgefin gögn, sem flest tengjast Skagafirði.
Líklega er um þrjár mismunandi afhendingar að ræða, en þær voru allar í geymslum safnsins. Vitað er að ein þeirra er frá 1985. Lista yfir þá afhendingu er að finna í gögnunum.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Jón Nikódemusson: Skjalasafn

  • IS HSk N00244
  • Safn
  • 1908-1930

11 skjöl úr dánarbúi Jóns Sigvalda Nikódemussonar. Ýmis afsöl og kaupsamningar ásamt persónulegum gögnum.

Jón Sigvaldi Nikódemusson (1905-1983)

Mjólkurflutningafélag Hegraness

  • IS HSk N00290
  • Safn
  • 1949-1974

1 askja, inniheldur eina innbundna bók.

Mjólkurflutningafélag Hegraness (1949-óvíst)

Karlotta Jóhannsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00324
  • Safn
  • 1937

Gögn sem varða ráðningu Karlottu Jóhannsdóttur sem kennara við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Um er að ræða bréf varðandi námsárangur hennar og frammistöðu við tvo handavinnuskóla í Damörku og einni vinnustofu. Einnig fylgir
umsögn Kristínar Símonardóttur á Kolkuósi um störf Karlottu og hæfileika sem sent var til Þórarins Jónssonar á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu en hann var skólaráðsformaður við Húsmæðraskólann á Blönduósi og tók við umsóknum varðandi ráðningu í kennslustöður við skólann.

Sigurjóna Karlotta Jóhannsdóttir (1909-2004)

Pétur Sighvatsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00326
  • Safn
  • 20.01.1912

Uppdráttur teiknaður af Pétri Sighvatssyni af vatnsveitukerfi fyrir Sauðárkrók 1912. Á kortinu má sjá hvernig vatnsveitan var í upphafi lögð í norðurenda bæjarins. Pétur Sighvatsson var skipaður í nefnd um framkvæmd vatnvsveitu á Sauðárkróki og hefur hann því líklega gert uppdráttinn í tengslum við þá vinnu.

Pétur Sighvatsson (1875-1938)

Páll Ragnarsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00328
  • Safn
  • 1955-2011

Safnið samanstendur fyrst og fremst af ársskýrslum og fréttabréfum UMSS, Ungmennafélagsins Tindastóls og undirdeilda þess. Flokkað niður í eftirfarandi flokka:
A: Ársskýrslur og ársfundargögn UMSS
B: Önnur gögn UMSS
C: Ársskýrslur UMF Tindastóll
D: Ársskýrslur og ársreikningar undirdeilda UMF Tindastóls
E: Önnur gögn
Páll Ragnarsson var formaður U.M.F. Tindastóls um árabil.

Páll Ragnarsson (1946-2021)

Byggingarnefnd Akrahrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00322
  • Safn
  • 1968-1985

Gögn byggingarnefndar Akrahrepps frá árunum 1968-1984. Mest megnis afrit af umsóknum um byggingarleyfi en einnig nokkuð af teikningum og öðrum gögnum.

Byggingarnefnd Akrahrepps

Holtshreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00309
  • Safn
  • 1953-1970

Ýmis skjöl tilheyrandi Holtshreppi.

Holtshreppur (1898-1988)

Sjúkrasamlag Haganeshrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00311
  • Safn
  • 1944-1972

Gögn sjúkrasamlags Haganeshrepps frá árunum 1945-1972. Bókhaldsgögn, bréf, flutningsvottorð, samningar, samþykktir, verðskrár o.fl.

Sjúkrasamlag Haganeshrepps

Ole Bang: Skjalasafn

  • IS HSk N00314
  • Safn
  • 1916

Smárit sem fjallar um Bang ættina í Danmörku.

Ole Bang (1905-1969)

Jón Sigurðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00320
  • Safn
  • 1938-1968

Skjalasafn Jóns Sigurðssonar frá Reynistað. Safnið innheldur bæði hans eigin einkaskjöl og einnig nokkur opinber skjöl frá tíð hans sem hreppstjóri í Staðarhreppi í Skagafjarðarsýslu.

Jón Sigurðsson (1888-1972)

Sauðárkrókshreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00317
  • Safn
  • 1907-1940

Hreppsgögn tengd Sauðárhreppi hinum forna og Sauðárkrókshrepp.
Líklega eru gögnin komin úr fórum Jóns Þ. Björnssonar þó sum þeirra séu mynduð áður en hann tekur við starfi oddvita hreppsins.

Sauðárkrókshreppur (1907-1947)

Kolkuós: Skjalasafn

  • IS HSk N00224
  • Safn
  • 1913

Viðskiptamannabækur Kolkuós verslunar frá árinu 1913. Halldór Gunnlaugsson skrifar bækurnar en hann vann hjá Hartmanni Ásgrímssyni við ýmis verslunarstörf í Kolkuós frá árinu 1901 til 1916.

Halldór Gunnlaugsson (1889-1962)

Jón Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00225
  • Safn
  • 1942

Vinnueintök Jóns Jónssonar á Hofi, vegna vinnu hans við fasteignamat Skagafjarðarsýslu árið 1942.
Gögnin eru flokkuð eftir gömlu hreppunum.

Jón Jónsson (1894-1966)

Jón Þ. Björnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00227
  • Safn
  • 1893-1945

Ýmsar námsbækur og stílabækur úr fórum Jóns Þ. Björnssonar ásamt bæklingum gögnum um Rótarý á Íslandi. Í sumum bókunum voru laus blöð, minnisblöð, auglýsingar og úrklippur úr dagblöðum. Óvíst hver afhenti gögnin.

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Holtshreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00221
  • Safn
  • 1810-1997

Hreppsgögn úr Holtshreppi hinum forna í Skagafirði.

Holtshreppur (1898-1988)

Sauðárkrókur: Skjalasafn

  • IS HSk N00198
  • Safn
  • 1905-1998

Gögn Sauðárkrókshrepps og Sauðárkróksbæjar frá tímabilinu 1907 til 1998.

Sauðárkrókshreppur (1907-1947)

Sigmundur Baldvinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00283
  • Safn
  • 1890-1980

Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps, Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepss innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburður um einkunnir í skóla.

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)

Sigurður Þórðarson: Skjalasafn

  • IS HSk N00465
  • Safn
  • 1750 - 1970

Bréf, ræður, frásagnir, dagbækur, vísur og kvæði, framtalsskýrslur, örnefni, þjóðsögur og fleira

Sigurður Þórðarson (1888-1967)

Korta- og teikningaskrá

  • IS HSk N00466
  • Safn
  • 1870-2015

Samansafn af teikningum, uppdráttur og kortum sem koma víðsvegar að. Í mörgum tilfellum er ferill ekki þekktur.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Niðurstöður 1 to 85 of 697