Fonds N00135 - Steinar Páll Þórðarson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00135

Title

Steinar Páll Þórðarson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1919-1999 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein lítil askja, ein örk með handskrifuðum síðum.

Context area

Name of creator

(16. ágúst 1919 - 27. jan. 1999)

Biographical history

Steinar Páll Þórðarson var fæddur að Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði 16. ágúst 1919. Foreldrar hans voru Þórður Hjálmarsson b. á Háleggsstöðum og kona hans, Þóranna Þorgilsdóttir. Steinar stundaði í æsku nám í Unglingaskólanum í Óslandshlíð, síðar í Héraðsskólanum í Reykholti í Borgarfirði 1939-40 og í Samvinnuskólanum 1944-46. Veturinn 1946-47 var hann kennari við Unglingaskólann á Hofsósi, en haustið 1947 réðst hann kennari að Íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal og kenndi þar átta vetur eða til vors 1955. Samhliða kennslunni stundaði Steinar bústörf heima á Háleggsstöðum og almenna byggingarvinnu og verkamannastörf. Heimili átti hann á Háleggsstöðum frá 1952-1964, en þá fluttist hann með Trausta bróður sínum til Reykjavíkur. Aftur kennari í Íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar 1966-1970. Í Reykjavík vann hann m.a. við höfnina í nokkur ár. Ókvæntur og barnlaus.

Archival history

Óvíst hver afhenti safninu skjölin.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Í þessu safni er að finna sögu eða þýðingu af sögu sem að öllum líkindum er verk Steinars á Háleggsstöðum. Handskrifuð rúðustrikuð blöð.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

    Script of material

      Language and script notes

      Physical characteristics and technical requirements

      Finding aids

      Allied materials area

      Existence and location of originals

      Existence and location of copies

      Related units of description

      Related descriptions

      Notes area

      Alternative identifier(s)

      Access points

      Subject access points

      Place access points

      Name access points

      Genre access points

      Description control area

      Description identifier

      ES

      Institution identifier

      IS-HSk

      Rules and/or conventions used

      Status

      Final

      Level of detail

      Full

      Dates of creation revision deletion

      9.5.2017 frumskráning í atom ES

      Language(s)

      • Icelandic

      Script(s)

        Sources

        Accession area