Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 579 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Samgöngur Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Nefndarálit samgöngumálanefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í foliostærð.
Það varðar tillögur nefndarinnar vegna vinnuskýrslu úr Lýtingsstaðahreppi, brúar á Hofsá og Fljótaárbrúar.
Ástand skjalsins er gott.
Með liggur kaupskrá fyrir daglaunamenn vegna vegavinnu í Lýtingsstaðahreppi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1 to 85 of 579