Series C - Blaða- og tímaritsgreinar 1920-1980

Identity area

Reference code

IS HSk E00024-C

Title

Blaða- og tímaritsgreinar 1920-1980

Date(s)

  • 1920-1980 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

5 öskjur 0.33 hm .Pappírsgögn, prentuð og handskrifuð.
Askja 1/5. Blaðagreinar 1920 - 1953
Askja 2/5. Blaðagreinar 1954 - 1959.
Askja 3/5. Blaðagreinar 1960 - 1964.
Askja 4/5. Blaðagreinar 1965 - 1968
Askja 5/5. Blaðagreinar 1969 - 1980.

Context area

Name of creator

(25.03.1893-17.07.1981)

Biographical history

Gísli Magnússon fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði þann 25. mars 1893. Foreldrar Magnús Gíslason, bóndi og hreppstjóri á Frostastöðum og Kristin Guðmundsdóttir. Hann lauk Gagnfræðaprófi frá Mentaskólanum í Reykjavík 1910. Búfræðiprófi frá Hólaskóla 1911. Búnaðarnámi í Noregi og Skotlandi 1912 - 1914 ( aðllega sauðfjárrækt. Vann á búi foreldra á Frostastöðum til vors 1923, hóf þá búrekstur að Eyhildarholti í Hegranesi.
Hann var bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð og í Eyhildarholti í Hegranesi, Skagafirði. Hann var í pólítík, Varafulltrúi á Búnaðarþingi, kjörin aðalfulltrúi 1962. Formaður Framsóknafelags Skagfirðinga frá stofnun 1928 og í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1937. Starfaði m.a. í hreppsnefnd Rípurhrepps og var oddviti hreppsnefndarinnar 1935 - 1958. Þá var hann í Sýslunefnd Skagafjarðar frá 1942 og í yfir- skattanefnd Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað frá 1934. Hann var ritstjóri Glóðafeykis, félagsrits Kaupfélags Skagfirðinga. Hann var í stjórn K.S. 1919 - 1922 og aftur 1939 og síðan varaformaður þar frá 1946 og síðar formaður. Gísli kenndi um skeið og var organisti í Flugumýrarkirkju og síðar í Rípurkirkirkju.
Kona hans var Stefanía Guðrún Sveinsdóttir (1895-1977)
Gísli lést á Sauðárkróki 17. júlí 1981.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Hinar ýmsu greinar í blöð og tímarit. Flokkuð eftir ártölum í safni og það látið halda sér. Elstu bréfin eru handskrifuð og fylgir oft umslag með gögnum, þau eru í misgóðu ástandi en ágætlega læsileg. Bréfsefnið er oft á tíðum eldri prentuð blöð sem Gísli nýtir til að prenta afritin af greinum á. Gísli undiritar oft bréfin sín með nafnastimpli sem hann lét útbúa eftir sinni rithönd því hann var orðin svo skjálfhentur.
Trúlega er síðastu grein Gísla að finna aftast í C - 5. Eftirhreytur, dagsett 12..06. 1980.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

    Script of material

      Language and script notes

      Physical characteristics and technical requirements

      Finding aids

      Allied materials area

      Existence and location of originals

      Existence and location of copies

      Related units of description

      Related descriptions

      Notes area

      Alternative identifier(s)

      Access points

      Subject access points

      Place access points

      Name access points

      Genre access points

      Description control area

      Description identifier

      IS-HSk

      Institution identifier

      IS-HSk

      Rules and/or conventions used

      Status

      Final

      Level of detail

      Partial

      Dates of creation revision deletion

      LVJ uppfærði C í atom 25.01.2024.

      Language(s)

      • Icelandic

      Script(s)

        Sources

        Archivist's note

        Gísli hefur brunnið fyrir að fylgjast með, lifa og hrærast í Þjóðfélags- pólitískri - og hversdagsumræðu. Hér er hann að viðra skoðanir sínar eftir lestur greina frá hínum ýmsu blöðum og prentar svo sínar skoðanir á endurnýttan pappír sem hann hefur átt í fórum sínum, Greinar sem eru bæði sendar og ósendar, og hann gefur öðrum greinhöfundum sína skoðun óumbeðin og skoðanaskýr. Gísli er skoðanaglaður og hreinskilinn en samt með þennan ljúfan undirtón bæði í upphafi og lok greina sinna, og hægt er að greina undirliggjandi húmor og geislandi skrif. Hann heilsar mönnum með vinarkveðju og kveður með vinarkveðju. LVJ

        Archivist's note

        Þessar greinar spanna mjög vítt svæði og sína greinilega áhugasvið Gísla, hvet ég fólk til að fletta þeim og lesa, sér til skemmtunar.LVJ

        Accession area