File 3 - Blaðagreinar 1960-1964

Identity area

Reference code

IS HSk E00024-C-3

Title

Blaðagreinar 1960-1964

Date(s)

  • 1960 - 1964 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Ein askja 0.05 hm. Pappírsgögn

Context area

Name of creator

(25.03.1893-17.07.1981)

Biographical history

Gísli Magnússon fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði þann 25. mars 1893. Foreldrar Magnús Gíslason, bóndi og hreppstjóri á Frostastöðum og Kristin Guðmundsdóttir. Hann lauk Gagnfræðaprófi frá Mentaskólanum í Reykjavík 1910. Búfræðiprófi frá Hólaskóla 1911. Búnaðarnámi í Noregi og Skotlandi 1912 - 1914 ( aðllega sauðfjárrækt. Vann á búi foreldra á Frostastöðum til vors 1923, hóf þá búrekstur að Eyhildarholti í Hegranesi.
Hann var bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð og í Eyhildarholti í Hegranesi, Skagafirði. Hann var í pólítík, Varafulltrúi á Búnaðarþingi, kjörin aðalfulltrúi 1962. Formaður Framsóknafelags Skagfirðinga frá stofnun 1928 og í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1937. Starfaði m.a. í hreppsnefnd Rípurhrepps og var oddviti hreppsnefndarinnar 1935 - 1958. Þá var hann í Sýslunefnd Skagafjarðar frá 1942 og í yfir- skattanefnd Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað frá 1934. Hann var ritstjóri Glóðafeykis, félagsrits Kaupfélags Skagfirðinga. Hann var í stjórn K.S. 1919 - 1922 og aftur 1939 og síðan varaformaður þar frá 1946 og síðar formaður. Gísli kenndi um skeið og var organisti í Flugumýrarkirkju og síðar í Rípurkirkirkju.
Kona hans var Stefanía Guðrún Sveinsdóttir (1895-1977)
Gísli lést á Sauðárkróki 17. júlí 1981.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Nær eingöngu prentuð afrit í þokkalegu ástandi.
Safnið er látið halda sér eins og það er í uppruna og skjalaskrá fylgir með og er unnið eftir henni samkvæmt ártalaröð. Skráin er í safni. Gögnin eru hreinsuð af heftum, bréfaklemmum og límbandi.

Greinar í blöð og tímarit.:

Afturhald 24/2. 1960. Tíminn.
Uppkast. Þankar um K.S. 1960. Tíminn.
Hægri - vinstri 12/11. 1960. Einherji.
Að smækka landið. 27/11. 1960. Tíminn. 2 eintök.
Hver yrkir nú Íslendingarbrag hinn nýja? 10/12. 1960. Einherji.
Galdra - Loftur. Leikfélag Sauðárkróks, leikdómur. 17/12.1960. Tíminn.
Raunvísindi reiknimeistarans. 24/2. 1961. Tíminn
Örlagadagur. 10/3. 1961. Tíminn.
Er málfrelsi of dýrt ? 29/3. 1961. Tíminn.
Stiklað á stóru. 4/4. 1961. Kirkjuritið.
Bréf til Samvinnunnar. 16/4. 1961. Tíminn.
Eftirþankar apríl 1961. Tíminn.
Stjórnin þekkir sína. 19/11. 1961. Einherji.
Stjórnmálaályktun Kjördæmisþings. 5/11. 1961. Tíminn.
Minningabók Bernhards Stefánssonar. 17/1. 1962. Dagur.
Fyrrispurn til Kára Jónssonar. 19/5. 1962. Tíminn.
Eftirmáli við Tómasarspjall. 26/5. 1962. Heima er best.
Aðeins eitt tölublað. 15/6. 1962. Tíminn.
Endaskipti. 9/10. 1962. Einherji.
Íslensk stefna og erlend. 20/11. 1962. Tíminn - Einherji.
Eftirþankar 22/11.1962 Árbók Landbúnaðarins. Bréf til ritstjóra Árbókarinnar, Arnórs Sigurjónssonar.
Svör við spurningum. 27/5. 1962. Búnaðarblaðið
Eftirhreytur 20/4. 1963. Árbók Landbúnaðarins. Bréf til Arnórs Sigurjónssonar.
Leiðrétting. 8/1. 1963. Tíminn.
Þverskurður. 12/1. 1963. Tíminn.
Verðbólga fjötruð. 15/1. 1963. Einherji
Góðæri. 17/1. 1963. Einherji.
Ísland og E. B.E. 22/1. 1963. Einherji.
Skyldi það vera munur? 30/1. 1963. Tíminn.
Hafðu bóndi minn hægt um þig. 16/4. 1963. Tíminn.
Fyrirspurn til Páls Kolka læknis. 23/4. 1963. Tíminn.
Vakri Skjóni hann skal heita. apríl,1963. Tíminn.
Stofupolki. 31/5. 1963. Tíminn.
Hjáróma söngur. 23/7. 1963. Tíminn.
Landauðnarstefna. 7/8. 1963. Tíminn.
Litli og stóri. 10/2. 1963. Einherji.
Gróður og gæfa. 10/1. 1964. Tíminn
Athugasemd við ritdóm og bréf til Guðmundar G. Hagalíns. 3/4. 1964. Tíminn.
Fá orð um mörg. 24/3.1964. Tíminn.
Meginmál heimskunnar. 3/4.1964. Tíminn.
Hæstaréttardómur K.S. 11/5. 1964 Tíminn.
Grjótkast úr glerhúsi. K. S. 26/5. 1964. og ein grein um eftirmál greinarinnar , 7/4. 1964, 26/4.1964, 31/5. 1964. Tíminn.
Kafli úr lýðveldisræðu. 1964. Tíminn.
Rekald. 1964. Einherji. (2 eintok.)
Tollheimtumenn. 10/8. 1964. Einherji.
Skollaleikur. 1964. Tíminn.
Bréfið. 1964. Tíminn. Og úrklippa dags. 9/9. 1964
Viðtal við Dag. E. Davíðsson. 22/9. 1964. Dagur.
Ótti. 16 / 10. 1964. Einherji - Tíminn tók upp.
Miklir menn. 16 / 11. 1964. Einherji - Tíminn tók upp.
Samvinna. 11/12.1964. Einherji.
Horfnar kynslóðir. Valt er veraldargengið. 17/12. 1964. Elínborg Lárusdóttir. Tíminn.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places