Málaflokkur 7 - Minning - Greinar 1970 -1977

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk E00024-D-7

Titill

Minning - Greinar 1970 -1977

Dagsetning(ar)

  • 1970 - 1977 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Ein örk. Pappírsgögn.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(25.03.1893-17.07.1981)

Lífshlaup og æviatriði

Gísli Magnússon fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði þann 25. mars 1893. Foreldrar Magnús Gíslason, bóndi og hreppstjóri á Frostastöðum og Kristin Guðmundsdóttir. Hann lauk Gagnfræðaprófi frá Mentaskólanum í Reykjavík 1910. Búfræðiprófi frá Hólaskóla 1911. Búnaðarnámi í Noregi og Skotlandi 1912 - 1914 ( aðllega sauðfjárrækt. Vann á búi foreldra á Frostastöðum til vors 1923, hóf þá búrekstur að Eyhildarholti í Hegranesi.
Hann var bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð og í Eyhildarholti í Hegranesi, Skagafirði. Hann var í pólítík, Varafulltrúi á Búnaðarþingi, kjörin aðalfulltrúi 1962. Formaður Framsóknafelags Skagfirðinga frá stofnun 1928 og í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1937. Starfaði m.a. í hreppsnefnd Rípurhrepps og var oddviti hreppsnefndarinnar 1935 - 1958. Þá var hann í Sýslunefnd Skagafjarðar frá 1942 og í yfir- skattanefnd Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað frá 1934. Hann var ritstjóri Glóðafeykis, félagsrits Kaupfélags Skagfirðinga. Hann var í stjórn K.S. 1919 - 1922 og aftur 1939 og síðan varaformaður þar frá 1946 og síðar formaður. Gísli kenndi um skeið og var organisti í Flugumýrarkirkju og síðar í Rípurkirkirkju.
Kona hans var Stefanía Guðrún Sveinsdóttir (1895-1977)
Gísli lést á Sauðárkróki 17. júlí 1981.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Minning um:
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. Minningargrein. Tíminn 28 / 5 1970.
Reimar Helgason Bakka. Minningargrein. Tíminn 8 / 12 1970.
Jónas Kristjánsson. læknir. Aldarminning. Minningarrit 1970.
Þuríður Jakobsdóttir Reykjavík. Minningarorð. Tíminn 30 / 7 1971.
Tóbías Sigurjónsson Geldingarholti. Minningarorð Tíminn 17 / 9 1973, Glóðafreyki 14, hefti nóv 1973, ávarp um Tóbías á aðalfundi K.S.
Anna Einarsdóttir Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 9 / 5 1973.
Sigríður Guðmundsdóttir Flugumýri. Minningargrein. Tíminn 21 / 2 1974
Hermann Jónsson, hreppstjóri Ysta - Mói. Minningargrein. tíminn 16 / 11 1974.
Jón Sigurðsson Ási. Minningargrein. Tíminn 6 / 11 1974.
Hermann Jónasson fyrrverandi forsætisráðherra. Minningargrein, eftir Gísla Magnússon, Halldór Kristjánsson og Karl Kristjánsson
Tíminn 22 / 1 1976.
Kveðja að heiman 10. tbl. 9. árg. 13 / 3 1976, bls 3 - 4. Meðfylgjandi bréf Gísla til Karls um minningarskrif um Hermann. 15 / 10 1976. Grein eftir Halldór Kristjánsson, handskrifuð.
Pétur Jónasson fyrrum hreppstjóri, frá Syðri - Brekkum. Minningargrein Tíminn 1977.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Allt prentuð gögn á endurnýttan pappír Gísla. eitt handskrifað bréf ( Hermann Jónasson ).

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

IS-HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng