Safn N00048 - Lögmenn Suðurlandi ehf: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00048

Titill

Lögmenn Suðurlandi ehf: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1998-2016 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

7 öskjur: 0,47 hm.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1992-)

Lífshlaup og æviatriði

Starfsemi Lögmanna Suðurlandi má rekja allt aftur til ársins 1992. Í yfir 20 ár hafa lögmenn stofunnar veitt lögmannsþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja, sveitarfélaga, opinberra stofnana o.fl. Á þeim langa tíma sem Lögmenn Suðurlandi hafa starfað hafa eigendur fyrirtækisins flutt fjöldann allan af dómsmálum bæði fyrir héraðsdómstólum landsins og Hæstarétti Íslands. Á þessum tíma hafa lögmenn stofunnar öðlast gríðarlega reynslu og sérþekkingu á hinum ýmsu réttarsviðum. Auk þess vinnur hjá fyrirtækinu öflugt og dugmikið starfsfólk.
Starfsemi Lögmanna Suðurlandi skiptist í þrjár megindeildir. Almenna lögfræðiráðgjöf, Slysa- og bótamál og Fasteignasölu. Þá starfrækja Lögmenn Suðurlandi einnig innheimtuþjónustu undir nafninu Sjóður Innheimtur. Eigendur Lögmanna Suðurlandi ehf. eru Ólafur Björnsson hrl., Sigurður Sigurjónsson hrl. og Torfi Ragnar Sigurðsson hrl. Eigendur Fasteignasölu Lögmanna Suðurlandi eru Ólafur Björnsson hrl., Sigurður Sigurjónsson hrl., Torfi Ragnar Sigurðsson hrl. og Steindór Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. (Sjá http://log.is/fyrirtaekid/ )

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ólafur Björnsson, hrd hjá Lögmenn Suðurlandi ehf, vann að þjóðlendumálum fyrir hönd Skagfirðinga. Þetta eru málsgöng varðandi þrjú svæði: Una- og Deildartunguafrétt, Eyvindastaðaheiði og Hof í Vesturdal. Sumt var rekið fyrir hönd sveitarfélags, annað fyrir einkaaðila.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

HSk

Staðsetning afrita

HSk

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

08.03.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres