Safn N00071 - Gunnar Jóhann Valdimarsson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00071

Titill

Gunnar Jóhann Valdimarsson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1921 - 1968 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

1 askja sem inniheldur nokkur blöð í ýmsu broti, handskrifað og vélritað.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(16.06.1900 - 18.10.1989)

Lífshlaup og æviatriði

Gunnar Jóhann Valdimarsson fæddist á Vöglum í Blönduhlíð í Skagafirði. Gunnar lauk prófi frá Hólaskóla vorið 1921. Bóndi í Víkurkoti í Blönduhlíð 1928-1934, þá skráður húsmaður á Víðivöllum, en nytjaði hálfa jörðina. Hann var bóndi á Víðimýri 1934-1947 og á Víðimel 1947-1963. Meðfram bústörfum var Gunnar vörubílstjóri og um skeið tók hann við póstferðum á leiðinni Sauðárkrókur-Akureyri eftir að hann keypti Víðimýri. Einnig starfaði hann sem forstjóri Slátursamlags Skagfirðinga frá því uppúr 1960-1974. Hann bjó síðustu árin á Sauðárkróki.
Kona hans var Amalía Sigurðarsdóttir (1890-1967).

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Gögn er varða Freyjugötu 19 á Sauðárkróki og kaup á jörðum. Einnig brot af leikriti og kveðskapur.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Afhendingarnúmer: 2016:17. Afhendingaraðili: Garðar Víðir Guðjónsson.
Dagsetning afhendingar: 04.04.2016.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

gþó

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

26.07.2016, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók. Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres