Fonds N00160 - Eiríkur Guðmundsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00160

Title

Eiríkur Guðmundsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1880-1927 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein lítil askja, ein örk með einni lítilli inbundinni bók, handskrifuð.

Context area

Name of creator

(08.10.1880-23.07.1927)

Biographical history

Sonur Guðmundar Sigurðssonar og Guðrúnar Eiríksdóttur. Fæddur og uppalinn í Ytra-Vallholti. Foreldrar hans brugðu búi 1919 og tók Eiríkur þá við búi þar ásamt Jóhannesi bróður sínum og bjó þar stórbúi til 1927. Á dánardegi gerði Eiríkur arfleiðsluskrá þar sem hann m.a. kvað á um stofnun sjóðs af hluta eigna sinna en tilgangur sjóðsins ,,...var að verðlauna bændur í þáverandi Seyluhreppi sem sérstaklega sköruðu framúr í búfjárrækt og hirðingu á skepnum, og þá jafnframt gætt fyllstu hagsýni í meðferð fóðurbirgða, þeim sem mestum árangri ná í kynbótum og ræktun fénaðarins og ennfremur þeim sem verða hreppsbúum sínum að miklu liði með fóðurhjálp í harðindum." Eiríkur kvæntist ekki en átti eina dóttur með Guðnýju Stefánsdóttur sem þá bjó í Holtskoti á Langholti.

Archival history

Barst safninu frá Eyjólfi Sveinssyni árið 1994

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

15.5.2017 frumskráning í atom ES

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places