Safn N00160 - Eiríkur Guðmundsson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00160

Titill

Eiríkur Guðmundsson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1880-1927 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein lítil askja, ein örk með einni lítilli inbundinni bók, handskrifuð.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(08.10.1880-23.07.1927)

Lífshlaup og æviatriði

Sonur Guðmundar Sigurðssonar og Guðrúnar Eiríksdóttur. Fæddur og uppalinn í Ytra-Vallholti. Foreldrar hans brugðu búi 1919 og tók Eiríkur þá við búi þar ásamt Jóhannesi bróður sínum og bjó þar stórbúi til 1927. Á dánardegi gerði Eiríkur arfleiðsluskrá þar sem hann m.a. kvað á um stofnun sjóðs af hluta eigna sinna en tilgangur sjóðsins ,,...var að verðlauna bændur í þáverandi Seyluhreppi sem sérstaklega sköruðu framúr í búfjárrækt og hirðingu á skepnum, og þá jafnframt gætt fyllstu hagsýni í meðferð fóðurbirgða, þeim sem mestum árangri ná í kynbótum og ræktun fénaðarins og ennfremur þeim sem verða hreppsbúum sínum að miklu liði með fóðurhjálp í harðindum." Eiríkur kvæntist ekki en átti eina dóttur með Guðnýju Stefánsdóttur sem þá bjó í Holtskoti á Langholti.

Varðveislusaga

Barst safninu frá Eyjólfi Sveinssyni árið 1994

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

15.5.2017 frumskráning í atom ES

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir