Málaflokkur A - Fundagerðir Akraskóla

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00278-D-A-A

Titill

Fundagerðir Akraskóla

Dagsetning(ar)

  • 2000-2006 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1949-2006)

Lífshlaup og æviatriði

Skólinn hét Grunnskóli Akrahrepps en gekk oft undir nafninu Akraskóli. Framan byggði skólahald í Akrahreppi á farkennslu eins og víða annars staðar. Kennaraskipti voru tíð og kennt á ýmsum bæjum. Um 1930 virðist koma meiri festa á skólahald í hreppnum. Líklega má rekja það til þess að árið 1927 var Gísli Gottskálksson ráðinn til kennslu í hreppnum og nokkrum árum síðar, eða 1934, var einnig Rögnvaldur Jónsson ráðinn sem kennari. Nú var kennslustöðum fækkað og m.a. var farið að kenna í þinghúsi hreppsins að Stóru-Ökrum. Á árunum 1949 til 1954 fór öll kennslan fram í þinghúsinu og tekinn upp skólaakstur. Aksturinn gekk ekki sem skyldi og því voru fyrri kennsluhættir teknir upp árið 1954. Árið 1961 var tekin í notkun viðbygging við gamla þinghúsið sem hlaut nú nafnið Héðinsminni. Húsið var byggt í þeim tilgangi að vera félagsheimili en þetta sama haust var skólahald aftur tekið upp í þinghúsinu/félagsheimilinu. Vorið 1989 var aftur hafist handa við að byggja við Héðinsminni en þessari viðbyggingu var ætlað að vera skólahúsnæði. Lauk framkvæmdum við skólahúsnæðið haustið 1992.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Fundagerðir Akraskóla frá árunum 2000-2006.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Inniheldur trúnaðargögn, þ.e. er varða Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 2018/70, https://www.althingi.is/lagas/nuna/2018090.html. Persónugreinanleg gögn, málefni einstaklinga.

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

    Athugasemdir um tungumál og letur

    Umfang og tæknilegar þarfir

    Leiðarvísir

    Tengd gögn

    Staðsetning frumrita

    Staðsetning afrita

    Tengdar einingar

    Related descriptions

    Athugasemdir

    Annað auðkenni

    Lyklun

    Efnisorð

    Staðir

    Nöfn

    Tegund

    Um lýsinguna

    Lýsinganúmer

    KSE

    Kennimark stofnunar

    IS-HSk

    Reglur eða aðferð sem stuðst er við

    Staða

    Final

    Skráningarstaða

    Hlutaskráning

    Dates of creation revision deletion

    Frumskráning í Atóm 17.09.2020 KSE.

    Tungumál

    • íslenska

    Leturgerð(ir)

      Heimildir

      Athugasemd skjalavarðar

      TRÚNAÐARMÁL

      Aðföng