Eining 1 - Bréf Kristins P. Briem til sýslunefndar

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00313-B-P-G-1

Titill

Bréf Kristins P. Briem til sýslunefndar

Dagsetning(ar)

  • 15.10.1923 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(8. okt. 1887 - 18. júní 1970)

Lífshlaup og æviatriði

Kristinn var fæddur 1887. Hann var sonur hjónanna Páls Jakobs Eggerts Briem og fyrri konu hans Kristínar Guðmundsdóttur. Kristinn missti móður sína tveggja vikna gamall og var skírður við kistu hennar. Móðurforeldrar hans á Auðnum tóku hann í fóstur og var hann hjá þeim til sex ára aldurs, svo ýmist hjá þeim eða föður sínum. Árið 1895 flutti Kristinn með föður sínum og seinni konu hans, Álfheiði Briem, til Akureyrar. Eftir að hann lauk gagnfræðaprófi flutti hann með föður sínum til Reykjavíkur, þar sem hann hélt áfram námi, einkum í ensku og dönsku. Kristinn sneri sér að verslunarstörfum og vann við verslunina Edinborg í þrjú ár. Síðan hélt hann til Edinborgar í Skotlandi og vann þar hjá eigendum Edinborgarverslunar á Íslandi í þrjú ár og fluttist þá heim til Íslands. Hann kvæntist Kristínu Björnsdóttur frá Hofstöðum í Skagafirði. Þau fluttu til Sauðárkróks árið 1912, en þar stofnaði hann verslun.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð. Það er stílað á spítalanefnd og varðar lækningaljós fyrir spítalann.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 04.03.2021 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir